Þeir sem nota procmail til að ganga frá pósti í pósthólf notenda
geta nýtt sér þessa procmail skriptu til að henda til hliðar
pósti sem er sýktur af þessum gallagrip. Póstur sem er sýktur
er sttur í /tmp merktur viðeigandi notanda, þ.e. með nafninu
sircam.loginnafn
Skriptan er eftir mig og allir sem geta nýtt sér það er það heimilt
en á eigin ábyrgð að sjálfsögðu. Hún virkar a.m.k. hér.
-B-
# Detect W32.Sircam worm and store in /tmp
#
:0 i
* ^Content-Type: multipart.*"----[A-F0-9]+_Outlook_Express_message_boundary"
* ^Content-Disposition: Multipart message
* ^Subject:
* ^X-Mailer: Microsoft Outlook
{
:0 B
* ^I send you this file in order to have your advice
/tmp/sircam.$LOGNAME
}
--
= - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -
-Bjorn Davidsson- - Snerpa ehf. Computer & Networks services
bd(a)it.is - 456-5470 - Managata 6 - 400 Isafjordur - Iceland