Sælir,
Ég sendi ykkur þetta þar sem margar internetþjónustur eiga þessar upplýsingar
þegar til.
Málið er að mig vantar fyrir Barnaheill upplýsingar um það hvernig maður
áframsendir skeyti í hinum ýmsu Windows póstforritum með öllum headerum.
Það er nóg að senda þetta á mig beint og óþarfi að senda það á listann.
Þetta yrði svo sett saman í leiðbeiningar á síðu Barnaheill til að hjálpa fólki
við að tilkynna SPAM og þ.h. sem inniheldur barnaklám eða tengla á slíkt.
Með fyrirfram þökk,
/Óli
--
Ólafur Osvaldsson
Kerfisstjóri
Internet á Íslandi hf.
Sími: 525-5291
Email: oli(a)isnic.is