Halló umsjónarmenn IP-neta á Íslandi.
Settur hefur verið upp íslenskur DUL-listi.
(DialUpList/DynamicUsers ipList eftir hvað menn vilja).
Þar sem þónokkrir hafa óskað eftir eintaki var ákveðið að
opinbera listann hverjum sem vill. Einnig eru í listanum
nokkur erlend DNS-nöfn sem eru ekki í original DUL-listanum.
Þessum lista er ekki dreift með DNS, heldur er hann í formi
gagnalista fyrir sendmail (/etc/mail/access) og er nú þegar
skráður á hann nokkur fjöldi íslenskra neta.
Þeir sem eru skráðir sem whois-tengiliðir fyrir þeim netum sem
þegar eru skráð, fá sent afrit af þessum pósti auk þess sem hann er
sendur á póstlistana gurus(a)isnet.is og gurus(a)lists.isnic.is - Ef
þið viljið umræðu, stefnið henni þá á gurus(a)lists.isnic.is (skráið
ykkur fyrst ef það er ekki búið).
Upplýsingar um skráningu á gurus(a)lists.isnic.is eru einnig á síðunni.
Nánari upplýsingar um DUL-listann og listinn sjálfur hafa verið settar
á vefinn á þessarri slóð:
http://www.isp.is/efni/dul-list.phtml
Þessi listi er mjög áhrifarík vörn gegn t.d. Hybris póstorminum, við
höfnum um 300 stykkjum á viku bara með þessum lista.
Njótið.
-B-
--
= - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -
-Bjorn Davidsson- - Snerpa ehf. Computer & Networks services
bd(a)it.is - 456-5470 - Managata 6 - 400 Isafjordur - Iceland
Ykkur til fróðleiks:
> Here is a snapshot of the results from the January 2001 Internet
> Domain Survey.
>
> Date Host Count
> ------ -----------
> Jan-01 109,574,429
> Jul-00 93,047,785
> Jan-00 72,398,000
> Jul-99 56,218,000
> Jan-99 43,230,000
>
> Distribution by Top-Level Domain Name by Host Count
> January 2001 (top 10 shown)
>
> Domain Hosts
> ------- ----------
> com 36,352,243
> net 30,885,116
> edu 7,106,062
> jp 4,640,863
> ca 2,364,014
> uk 2,291,369
> us 2,267,089
> de 2,163,326
> mil 1,844,369
> it 1,630,526
>
> More information and data can be found at http://www.isc.org/ds/. The
> survey is produced by Network Wizards and Nominum, Inc., and is
> sponsored by the Internet Software Consortium.