Væri ekki ágætt að byrja á að rukka fyrir innanlandsnotkun (eða
innanlandsdownload bara). Og bandvíddin mín færi í eitthvað skemmtilegt
og hollt? Þessir P2P höbbar myndu þá deyja af sjálfu sér.
kveðja,
soffi
soffi(a)tsc.is
--
Þessi póstur er... ætlaður öllum og þarfnast ekki neins spes disclaimer :)