>/ Hvað grín er þetta? Á seinasta kl.st. voru 6000+ tengingar merktar
/>/ xdsl.is en engar du.xdls.is?
/>/
/>/ OGF hefur dregið lappirnar endalaust við að DULvæða aðgangsnetin
/>/ hjá sér en það er óþarfi að senda manni fingurinn líka.
Sælir.
Ég átti raunar von á aðeins jákvæðari viðbrögðum hér.
Eins og við flestir vitum, sem veitum DSL þjónustu til notenda og fyrirtækja,
þá getur það tæplega talist ráðlegt að skella öllu aðgangsnetinu á DUL listann
í einu vetvangi.
Netin verða færð yfir í mátuluegum skömmtum núna á komandi vikum og ætti það
að verða okkur öllum til hagsbóta.
ps. Hér eru engir fingur á lofti.
kveðja,
SGG
/