Thar sem eg hef nu odlast andmaelarett i thessum hopi get eg ekki stillt mig um ad senda thetta svar a postlistann - i godu.
Elias mun ekki hafa aetlad ad senda thetta a listann - en gerdi that ovart - og fyrirgef eg honum thad ljuflega.
Mer finnst thetta hins vegar endurspegla urelt vidhorf flestra ISP thjonustuadila (Unix vs Microsoft?!) - Elias er langt i fra sa eini med thetta vidhorf. VKS er med rekstrarthjonustu fyrir marga adila a hofudborgarsvaedinu og vid sjaum ad oft lenda menn i vandraedum med islenskuna - thad skiptir litlu mali hvada forrit er notad - eda hvernig thad er stillt. En ad segja notendum ad their seu med urelt postforrit sem eru med Exchange 2000/Outlook XP segir mer bara ad ISP menn ættu ad fylgjast betur med tidarandanum og vinna i thvi ad Islendingar geti sent post sin a milli an vandraeda. Eg veit ad thetta er ekki einfalt mal en eg auglysi eftir vilja til ad breyta thessu og einbeita ser ad lausn. Thad vaeri t.d. agæt byrjun ad menn geti profad postforrit sitt med svipudum haetti og menn profa len i dag - sjalfvirkt og umsvifalaust.
Kvedja,
Markus Sveinn Markusson, VKS
_______________________________________________________________________________
Þessi tölvupóstur (og viðhengi hans) kemur frá Verk- og kerfisfræðistofunni hf. og er aðeins ætlaður skráðum viðtakanda og eru upplýsingarnar ekki ætlaðar öðrum. Þeim sem fá hann ranglega til sín ber að fara að ákvæðum 2. mgr. 44. gr. laga um fjarskipti nr.107/1999 og gæta fyllsta trúnaðar, hvorki lesa hann, skrá hann né notfæra sér hann á nokkurn hátt og tilkynna Verk- og kerfisfræðistofunni hf. samstundis að pósturinn hafi ranglega borist sér og eyða honum, ásamt viðhengjum. Vakin er athygli á bóta- og refsiábyrgð skv. 57. gr. l. um fjarskipti.
-----Original Message-----
From: Elías Halldór Ágústsson [mailto:elias@BOFH.is]
Sent: lau. 30.8.2003 02:58
To: Markús Sveinn Markússon
Cc: gurus(a)lists.isnic.is
Subject: Re: [Gurus] SoBig.F@mm og dreifing innan Íslands
Marks Sveinn Mark sson wrote:
> essi p stur - og megni af v sem sent hefur veri kv ld er l silegur.
Postforrit thitt getur sem sagt ekki synt post sem er med
MIME-Version: 1.0
Content-Type: text/plain; charset=ISO-8859-1; format=flowed
?
Eg radlegg ther eindregid ad skipta um postforrit, thvi thad sem thu
notar er onothaeft (og fylgir ekki stoedlum).