Sælir,
Í fréttum í gær kom fram að Íslandssími væri búinn að loka tengingu
Friðar 2000 vegna þess að ekki hefði verið brugðist við viðvörunum vegna
fyrri brota á notkunnarskilmálum.
Þegar að er gáð í dag passar að vélar peace.is svara ekki ping né heldur
tcp tengingum en samt sem áður eru t.d. alþingismenn ennþá að drukkna í pósti
sem sendur er á althing(a)peace.is þannig að eitthvað er ekki að virka þarna...
Við gerðum því örlítið próf til að sjá hvort raunverulega væri lokað á kauða
og viti menn....póstur kemst til skila á mail.peace.is án vandræða...
Þetta er svar við skeyti sem sent var á test-xyz(a)peace.is til að prófa móttöku
tölvupósts hjá peace.is
==============================================================================
The original message was received at Tue, 3 Dec 2002 10:47:57 GMT
from anubis.isnic.is [193.4.58.29]
----- The following addresses had permanent fatal errors -----
<test-xyz(a)peace.is>
(reason: 550 5.1.1 <test-xyz(a)peace.is>... User unknown)
----- Transcript of session follows -----
... while talking to mail.peace.is.:
>>> RCPT To:<test-xyz(a)peace.is>
<<< 550 5.1.1 <test-xyz(a)peace.is>... User unknown
550 5.1.1 <test-xyz(a)peace.is>... User unknown
----- Original message follows -----
Return-Path: <marius(a)anubis.isnic.is>
Received: from anubis.isnic.is (anubis.isnic.is [193.4.58.29])
by sprettur.isnet.is (8.12.4/8.12.4/isnet) with ESMTP id gB3AlvSI088682
for <test-xyz(a)peace.is>; Tue, 3 Dec 2002 10:47:57 GMT
(envelope-from marius(a)anubis.isnic.is)
Received: (from marius@localhost)
by anubis.isnic.is (8.11.6/8.11.6/isnic) id gB3AeRL28290
for test-xyz(a)peace.is; Tue, 3 Dec 2002 10:40:27 GMT
Message-Id: <200212031040.gB3AeRL28290(a)anubis.isnic.is>
Subject: test
To: test-xyz(a)peace.is
Date: Tue, 3 Dec 2002 10:40:27 +0000 (GMT)
From: Marius Olafsson <marius(a)isgate.is>
MIME-Version: 1.0
Content-Transfer-Encoding: 7bit
Content-Type: text/plain; charset=US-ASCII
test
==============================================================================
Fyrir þá móttakendur þessa tölvupósts sem ekki kunna að lesa úr þessu þá þýðir
þetta að vélin sem sent var frá (anubis.isnic.is) gat ekki náð sambandi við
mail.peace.is og sendi því póstinn til varapóstþjóns peace.is sem er
póstþjónn rekinn af Íslandssíma (sprettur.isnet.is), þegar sprettur.isnet.is
reynir að hafa samband við mail.peace.is þá er engin lokun þar og fullt samband
næst við póstþjón peace.is sem segir að test-xyz(a)peace.is sé ekki til.
Þetta þýðir í stuttu máli að Íslandssími er ekki búinn að loka á Ófriðinn.
Ég mæli því aftur með því að fólk loki með öllu á netið 213.176.155.64-127 sem
Friður 2000 er með úthlutað þar sem Íslandssími virðist ekki vera að standa
sig í stykkinu.
Afrit sent á helstu fjölmiðla.
/Óli
P.S. Af gefnu tilefni, þessi tölvupóstur er skrifaður samkvæmt mínum skoðunum
og endurspeglar ekki endilega álit fyrirtækis míns né skoðanir annarra
starfsmanna ISNIC.
--
Ólafur Osvaldsson
Kerfisstjóri
Internet á Íslandi hf.
Sími: 525-5291
Email: oli(a)isnic.is