Sæll postmaster.
Ég hef ekki veitt samþykki mitt fyrir því að fá svona óumbeðinn
fjöldapóst í gegnum HINEM. Vil biðja þig um að koma í veg fyrir að
þetta endurtaki sig enda er um brot á 46. gr. fjarskiptalaga að ræða.
Sjá einnig 16. gr. reglna um notkun RHnets:
http://www.rhi.hi.is/index.php?option=com_content&task=view&id=14&Itemid=31
Afrit sent ruslpóstsendanda, með ósk um að hann láti af frekara áreiti.
--
Haraldur Steinþórsson
---------- Forwarded message ----------
From: jciesja(a)jciesja.org <jciesja(a)jciesja.org>
Date: 31/07/2006 18.18
Subject: [Hi-nem] Ræðunámskeið JCI Esju
To: hi-nem(a)hi.is
JCI Esja heldur reglulega ræðunámskeið og verður næsta ræðunámskeið
fyrir byrjendur í ágúst. Námskeiðið byggist á leiðsögn við
uppbyggingu og flutning ræðu. Tilgangurinn er að auka sjálfstraust
þátttakenda og gera þeim fært að tala opinberlega.
Námskeiðið tekur 6 kvöld, hefst 17. ágúst og kostar námskeiðið 18.000
krónur. Skráning og frekari upplýsingar eru á
http://www.jciesja.org/Raedunamskeid.html
Stjórn JCI Esju.
_______________________________________________
Hi-nem mailing list
Hi-nem(a)hi.is
http://listar.hi.is/mailman/listinfo/hi-nem