Jon,
On Mon, 28 Mar 2005, Jon Bjarnason wrote:
> Það var sennt til þín eitt skeyti í góðri trú, ekki 3 eins og þú segir í
> kærunni.
Þrjú skeyti fékk ég sem eru hér með í viðhengi þér til upplýsingar, veistu
ekki einusinni á hverja þú varst að senda eða hversu oft?
> Ekki var verið að selja þér nokkuð, eins og þú veist félagi.
Hvort sem ég þarf að borga fyrir að nota þjónustuna eða ekki kemur bara
málinu ekkert við.
> Hér var eingöngu verið að óska eftir því að þínir gómlu skólafélagar fengju
> notið
> þín og það er óneitanlega dálítið áfall að þú skulir hafa brugðist við með
> þessum hætti.
Þú veist greinilega lítið um mig.
> Svo hér var ekki um bena markaðssetningu að ræða, í versta falli óbein
> markaðssetningu. en í raun skiptir það ekki öllu.
Þetta er bein markaðssetning, hvernig getur hún verið óbein?
> Ég taldi mig hafa vissu fyrir því að þið hefðuð áhuga á þessu, enda sent til
> valinna einstaklinga,
Hverju skiptir hvort þú taldir einhverja hafa áhuga á þessu, ef ég tel einhvern
vilja Dabba dauðann, má ég þá drepa hann?
Þú sendir þetta á netföng sem spanna allt starfsólk ISNIC, mín vegna gætirðu hafa
gert það sama með alla starfsmenn Flugleiða eða Eimskipa...hver er munurinn?
> ég bjóst satt að segja alls ekki við að ég fengi svona viðbrögð frá þér,
> allir aðrir hafa tekið þessu fegins hendi.
Það er einfaldlega vegna þess að meirihluti fólks eyðir SPAMi því það nennir/kann
ekki að eltast við vitleysingana sem senda þetta.
/Óli
P.S. Hvaða kæru? Er tölvupósturinn minn allt í einu orðinn að kæru?
> -----Original Message-----
> From: Olafur Osvaldsson [mailto:oli@isnic.is]
> Sent: 27. mars 2005 23:08
> To: Jon Bjarnason
> Cc: abuse-l(a)lists.isnic.is; abuse(a)islandssimi.is; hostmaster(a)isnet.is
> Subject: Re: (SPAM Tilkynning) nemendur.net
>
>
> Jon,
>
> On Sun, 27 Mar 2005, Jon Bjarnason wrote:
>
> > Ég taldi ykkur félaganna hjá RHnet hafa áhuga á þessu, leitt að svo skildi
> > ekki hafa verð og því tugir manna
> > hafa lagt hönd á plóginn til þess að skapa aðstöðu á 25.000 síðum svo
> gamlir
> > skólafélagar geti aftur komist í samband við hvorn annan. Það hafa hundruð
> > manna skráð sig hér og þeir eru að bíða eftir að félagar þeirra skrá sig
> > inn.
> > Leitt að þurfa að loka fyrir þessa gjaldfrjálsu þjónustu vegna einnar
> > rangrar ályktunar af minni hálfu.
>
> Þetta hefur ekkert með RHnet að gera heldur er hreint og klárt lögbrot
> eins og ég benti á í fyrra skeyti, vinsamlega kynntu þér landslög áður
> en þú ferð útí svona vitleysu.
>
> Segir ekki einhversstaðar að vanþekking á lögum sé engin afsökun fyrir
> lögbroti?
>
> > Þú ert líklega ekki með kennitöluna mína, hana þarftu líklega til þess að
> > loka fyrir þetta: ******-****
>
> Ég hef ekkert með kennitöluna þína að gera.
>
> /Óli
>
> > -----Original Message-----
> > From: Olafur Osvaldsson [mailto:oli@isnic.is]
> > Sent: 27. mars 2005 19:47
> > To: abuse(a)islandssimi.is
> > Cc: jonb(a)it-cons.com; abuse-l(a)lists.isnic.is; hostmaster(a)isnet.is
> > Subject: (SPAM Tilkynning) nemendur.net
> >
> >
> > Eftirfarandi skeyti barst mér í þremur eintökum.
> > Vinsamlega kynnið viðskiptavinum ykkar reglur og landslög.
> >
> > Sending þessa tölvupósts er brot á fjarskiptalögum (nr. 81/2003),
> > svo og lögum um húsgöngu og fjarsölusamninga (nr. 46/2000).
> >
> > Nánari skýringar:
> >
> > Lög um fjarskipti, nr. 81/2003, 46. grein, 1. og 2. málsgrein:
> >
> > Notkun sjálfvirkra uppkallskerfa, símbréfa eða tölvupósts fyrir beina
> > markaðssetningu er einungis heimil þegar áskrifandi hefur veitt samþykki
> > sitt fyrir fram.
> > Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. er heimilt að nota tölvupóstfang við sölu á
> > vörum eða þjónustu fyrir beina markaðssetningu á eigin vörum eða þjónustu
> > ef viðskiptavinum er gefinn kostur á að andmæla slíkri notkun
> tölvupóstfanga
> > þeim að kostnaðarlausu þegar skráning á sér stað og sömuleiðis í hvert
> sinn
> > sem skilaboð eru send hafi viðskiptavinurinn ekki þegar í upphafi hafnað
> > slíkri notkun.
> >
> > - ATH. Athugið að þarna eru söluaðilar skyldugir til að gefa mönnum kost á
> > því að mótmæla *skráningu*, ekki bara skilaboðunum sjálfum.
> >
> > Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga, nr. 46/2000, 14. grein, 2.
> málsgrein:
> >
> > Seljendum vöru og þjónustu sem lög þessi taka til ber, áður en bein
> > markaðssókn
> > er skipulögð, að kanna skrá Hagstofu Íslands yfir þá sem vilja ekki að
> nöfn
> > þeirra séu notuð við markaðssetningu, sbr. ákvæði laga um persónuvernd og
> > meðferð
> > persónuupplýsinga. Hafi neytandi óskað eftir því að vera færður í skrána
> er
> > bein
> > markaðssókn til hans óheimil.
> >
> > - ATH. ég er á skrá hjá Hagstofunni yfir þá sem vilja ekki að nöfn þeirra
> > séu
> > notuð við markaðssetningu.
> >
> > /Óli
> >
> > ----- Forwarded message from Jon Bjarnason <jonb(a)it-cons.com> -----
> >
> > Return-Path: <nobody(a)aker.isnic.is>
> > Delivered-To: XXX(a)isnic.is
> > Received: from localhost (localhost [127.0.0.1])
> > by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id DBB1B8A055;
> > Sun, 27 Mar 2005 04:19:37 +0000 (UTC)
> > Received: from aker.isnic.is ([127.0.0.1])
> > by localhost (aker.isnic.is [127.0.0.1]) (amavisd-new, port 10024) with
> > ESMTP
> > id 99726-09; Sun, 27 Mar 2005 04:19:36 +0000 (UTC)
> > Received: from www.it-cons.com (it-cons.com [194.144.41.51])
> > by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id EBF268A04C;
> > Sun, 27 Mar 2005 04:19:35 +0000 (UTC)
> > Received: from Spooler by www.it-cons.com (Mercury/32 v4.01b) ID MO000333;
> > 27 Mar 2005 05:20:01 +0100
> > Received: from spooler by it-cons.com (Mercury/32 v4.01b); 27 Mar 2005
> > 04:43:08 +0100
> > From: "Jon Bjarnason" <jonb(a)it-cons.com>
> > To: nofn1(a)nemendur.net
> > Subject: nemendur.net
> > Date: Sun, 27 Mar 2005 04:50:26 +0100
> > Sender: Maiser(a)it-cons.com
> > X-listname: <nofn1(a)it-cons.com>
> > Reply-To: <jonb(a)nemendur.net>
> > Comments: Originally To: <nofn1(a)nemendur.net>
> > MIME-Version: 1.0
> > Content-Type: text/plain;
> > charset="iso-8859-1"
> > Content-Transfer-Encoding: 8bit
> > X-Mailer: Microsoft Outlook IMO, Build 9.0.2416 (9.0.2911.0) (via
> Mercury/32
> > v4.01b)
> > Message-ID: <369606687.3004.1111898559(a)it-cons.com>
> > X-Virus-Scanned: by amavisd-new at aker.isnic.is
> > Content-Length: 267
> > Lines: 14
> >
> > Hæ
> >
> > Manstu eftir þeim sem þú varst með í skóla ?
> > Eru þeir að bíða eftir þér á www.nemendur.net ?
> >
> > Nú kostar ekkert að skrá sig.
> > Happdrætti áskrifenda hefst fljótlega,
> > vinningar: 4 bækur frá Sölku forlagi
> > Fleiri uppákomur væntanlegar.
> >
> > Vertu með.
> >
> > Kveðja
> > nemendur.net
> >
> > ----- End forwarded message -----
> >
> > --
> > Ólafur Osvaldsson
> > Kerfisstjóri
> > Internet á Íslandi hf.
> > Sími: 525-5291
> > Email: oli(a)isnic.is
>
> --
> Olafur Osvaldsson
> Systems Administrator
> Internet a Islandi hf.
> Tel: +354 525-5291
> Email: oli(a)isnic.is
--
Olafur Osvaldsson
Systems Administrator
Internet a Islandi hf.
Tel: +354 525-5291
Email: oli(a)isnic.is
Jon,
On Sun, 27 Mar 2005, Jon Bjarnason wrote:
> Ég taldi ykkur félaganna hjá RHnet hafa áhuga á þessu, leitt að svo skildi
> ekki hafa verð og því tugir manna
> hafa lagt hönd á plóginn til þess að skapa aðstöðu á 25.000 síðum svo gamlir
> skólafélagar geti aftur komist í samband við hvorn annan. Það hafa hundruð
> manna skráð sig hér og þeir eru að bíða eftir að félagar þeirra skrá sig
> inn.
> Leitt að þurfa að loka fyrir þessa gjaldfrjálsu þjónustu vegna einnar
> rangrar ályktunar af minni hálfu.
Þetta hefur ekkert með RHnet að gera heldur er hreint og klárt lögbrot
eins og ég benti á í fyrra skeyti, vinsamlega kynntu þér landslög áður
en þú ferð útí svona vitleysu.
Segir ekki einhversstaðar að vanþekking á lögum sé engin afsökun fyrir
lögbroti?
> Þú ert líklega ekki með kennitöluna mína, hana þarftu líklega til þess að
> loka fyrir þetta: ******-****
Ég hef ekkert með kennitöluna þína að gera.
/Óli
> -----Original Message-----
> From: Olafur Osvaldsson [mailto:oli@isnic.is]
> Sent: 27. mars 2005 19:47
> To: abuse(a)islandssimi.is
> Cc: jonb(a)it-cons.com; abuse-l(a)lists.isnic.is; hostmaster(a)isnet.is
> Subject: (SPAM Tilkynning) nemendur.net
>
>
> Eftirfarandi skeyti barst mér í þremur eintökum.
> Vinsamlega kynnið viðskiptavinum ykkar reglur og landslög.
>
> Sending þessa tölvupósts er brot á fjarskiptalögum (nr. 81/2003),
> svo og lögum um húsgöngu og fjarsölusamninga (nr. 46/2000).
>
> Nánari skýringar:
>
> Lög um fjarskipti, nr. 81/2003, 46. grein, 1. og 2. málsgrein:
>
> Notkun sjálfvirkra uppkallskerfa, símbréfa eða tölvupósts fyrir beina
> markaðssetningu er einungis heimil þegar áskrifandi hefur veitt samþykki
> sitt fyrir fram.
> Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. er heimilt að nota tölvupóstfang við sölu á
> vörum eða þjónustu fyrir beina markaðssetningu á eigin vörum eða þjónustu
> ef viðskiptavinum er gefinn kostur á að andmæla slíkri notkun tölvupóstfanga
> þeim að kostnaðarlausu þegar skráning á sér stað og sömuleiðis í hvert sinn
> sem skilaboð eru send hafi viðskiptavinurinn ekki þegar í upphafi hafnað
> slíkri notkun.
>
> - ATH. Athugið að þarna eru söluaðilar skyldugir til að gefa mönnum kost á
> því að mótmæla *skráningu*, ekki bara skilaboðunum sjálfum.
>
> Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga, nr. 46/2000, 14. grein, 2. málsgrein:
>
> Seljendum vöru og þjónustu sem lög þessi taka til ber, áður en bein
> markaðssókn
> er skipulögð, að kanna skrá Hagstofu Íslands yfir þá sem vilja ekki að nöfn
> þeirra séu notuð við markaðssetningu, sbr. ákvæði laga um persónuvernd og
> meðferð
> persónuupplýsinga. Hafi neytandi óskað eftir því að vera færður í skrána er
> bein
> markaðssókn til hans óheimil.
>
> - ATH. ég er á skrá hjá Hagstofunni yfir þá sem vilja ekki að nöfn þeirra
> séu
> notuð við markaðssetningu.
>
> /Óli
>
> ----- Forwarded message from Jon Bjarnason <jonb(a)it-cons.com> -----
>
> Return-Path: <nobody(a)aker.isnic.is>
> Delivered-To: XXX(a)isnic.is
> Received: from localhost (localhost [127.0.0.1])
> by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id DBB1B8A055;
> Sun, 27 Mar 2005 04:19:37 +0000 (UTC)
> Received: from aker.isnic.is ([127.0.0.1])
> by localhost (aker.isnic.is [127.0.0.1]) (amavisd-new, port 10024) with
> ESMTP
> id 99726-09; Sun, 27 Mar 2005 04:19:36 +0000 (UTC)
> Received: from www.it-cons.com (it-cons.com [194.144.41.51])
> by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id EBF268A04C;
> Sun, 27 Mar 2005 04:19:35 +0000 (UTC)
> Received: from Spooler by www.it-cons.com (Mercury/32 v4.01b) ID MO000333;
> 27 Mar 2005 05:20:01 +0100
> Received: from spooler by it-cons.com (Mercury/32 v4.01b); 27 Mar 2005
> 04:43:08 +0100
> From: "Jon Bjarnason" <jonb(a)it-cons.com>
> To: nofn1(a)nemendur.net
> Subject: nemendur.net
> Date: Sun, 27 Mar 2005 04:50:26 +0100
> Sender: Maiser(a)it-cons.com
> X-listname: <nofn1(a)it-cons.com>
> Reply-To: <jonb(a)nemendur.net>
> Comments: Originally To: <nofn1(a)nemendur.net>
> MIME-Version: 1.0
> Content-Type: text/plain;
> charset="iso-8859-1"
> Content-Transfer-Encoding: 8bit
> X-Mailer: Microsoft Outlook IMO, Build 9.0.2416 (9.0.2911.0) (via Mercury/32
> v4.01b)
> Message-ID: <369606687.3004.1111898559(a)it-cons.com>
> X-Virus-Scanned: by amavisd-new at aker.isnic.is
> Content-Length: 267
> Lines: 14
>
> Hæ
>
> Manstu eftir þeim sem þú varst með í skóla ?
> Eru þeir að bíða eftir þér á www.nemendur.net ?
>
> Nú kostar ekkert að skrá sig.
> Happdrætti áskrifenda hefst fljótlega,
> vinningar: 4 bækur frá Sölku forlagi
> Fleiri uppákomur væntanlegar.
>
> Vertu með.
>
> Kveðja
> nemendur.net
>
> ----- End forwarded message -----
>
> --
> Ólafur Osvaldsson
> Kerfisstjóri
> Internet á Íslandi hf.
> Sími: 525-5291
> Email: oli(a)isnic.is
--
Olafur Osvaldsson
Systems Administrator
Internet a Islandi hf.
Tel: +354 525-5291
Email: oli(a)isnic.is
Eftirfarandi skeyti barst mér í þremur eintökum.
Vinsamlega kynnið viðskiptavinum ykkar reglur og landslög.
Sending þessa tölvupósts er brot á fjarskiptalögum (nr. 81/2003),
svo og lögum um húsgöngu og fjarsölusamninga (nr. 46/2000).
Nánari skýringar:
Lög um fjarskipti, nr. 81/2003, 46. grein, 1. og 2. málsgrein:
Notkun sjálfvirkra uppkallskerfa, símbréfa eða tölvupósts fyrir beina
markaðssetningu er einungis heimil þegar áskrifandi hefur veitt samþykki
sitt fyrir fram.
Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. er heimilt að nota tölvupóstfang við sölu á
vörum eða þjónustu fyrir beina markaðssetningu á eigin vörum eða þjónustu
ef viðskiptavinum er gefinn kostur á að andmæla slíkri notkun tölvupóstfanga
þeim að kostnaðarlausu þegar skráning á sér stað og sömuleiðis í hvert sinn
sem skilaboð eru send hafi viðskiptavinurinn ekki þegar í upphafi hafnað
slíkri notkun.
- ATH. Athugið að þarna eru söluaðilar skyldugir til að gefa mönnum kost á
því að mótmæla *skráningu*, ekki bara skilaboðunum sjálfum.
Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga, nr. 46/2000, 14. grein, 2. málsgrein:
Seljendum vöru og þjónustu sem lög þessi taka til ber, áður en bein markaðssókn
er skipulögð, að kanna skrá Hagstofu Íslands yfir þá sem vilja ekki að nöfn
þeirra séu notuð við markaðssetningu, sbr. ákvæði laga um persónuvernd og meðferð
persónuupplýsinga. Hafi neytandi óskað eftir því að vera færður í skrána er bein
markaðssókn til hans óheimil.
- ATH. ég er á skrá hjá Hagstofunni yfir þá sem vilja ekki að nöfn þeirra séu
notuð við markaðssetningu.
/Óli
----- Forwarded message from Jon Bjarnason <jonb(a)it-cons.com> -----
Return-Path: <nobody(a)aker.isnic.is>
Delivered-To: XXX(a)isnic.is
Received: from localhost (localhost [127.0.0.1])
by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id DBB1B8A055;
Sun, 27 Mar 2005 04:19:37 +0000 (UTC)
Received: from aker.isnic.is ([127.0.0.1])
by localhost (aker.isnic.is [127.0.0.1]) (amavisd-new, port 10024) with ESMTP
id 99726-09; Sun, 27 Mar 2005 04:19:36 +0000 (UTC)
Received: from www.it-cons.com (it-cons.com [194.144.41.51])
by aker.isnic.is (Postfix) with ESMTP id EBF268A04C;
Sun, 27 Mar 2005 04:19:35 +0000 (UTC)
Received: from Spooler by www.it-cons.com (Mercury/32 v4.01b) ID MO000333;
27 Mar 2005 05:20:01 +0100
Received: from spooler by it-cons.com (Mercury/32 v4.01b); 27 Mar 2005 04:43:08 +0100
From: "Jon Bjarnason" <jonb(a)it-cons.com>
To: nofn1(a)nemendur.net
Subject: nemendur.net
Date: Sun, 27 Mar 2005 04:50:26 +0100
Sender: Maiser(a)it-cons.com
X-listname: <nofn1(a)it-cons.com>
Reply-To: <jonb(a)nemendur.net>
Comments: Originally To: <nofn1(a)nemendur.net>
MIME-Version: 1.0
Content-Type: text/plain;
charset="iso-8859-1"
Content-Transfer-Encoding: 8bit
X-Mailer: Microsoft Outlook IMO, Build 9.0.2416 (9.0.2911.0) (via Mercury/32 v4.01b)
Message-ID: <369606687.3004.1111898559(a)it-cons.com>
X-Virus-Scanned: by amavisd-new at aker.isnic.is
Content-Length: 267
Lines: 14
Hæ
Manstu eftir þeim sem þú varst með í skóla ?
Eru þeir að bíða eftir þér á www.nemendur.net ?
Nú kostar ekkert að skrá sig.
Happdrætti áskrifenda hefst fljótlega,
vinningar: 4 bækur frá Sölku forlagi
Fleiri uppákomur væntanlegar.
Vertu með.
Kveðja
nemendur.net
----- End forwarded message -----
--
Ólafur Osvaldsson
Kerfisstjóri
Internet á Íslandi hf.
Sími: 525-5291
Email: oli(a)isnic.is