Hafa verið einhverjar hugmyndir um að koma upp íslenskum RBL lista? Ég er að finna fyrir því að ég er alltaf að blacklista fleiri og fleiri spammara sem þeir blacklistar sem ég nota eru ekki að grípa. Væri ekki vit að íslenskir aðillar tækju sig saman og settu upp svona lista? kv, Andri Óskarsson
Mín reynsla er bara sú að RBL gerir akkúrat og nákvæmlega ekkert gagn, því það er búið að nota póstþjóna til að senda út spamm, áður en þeir lenda á RBL listum. Er hrifnari af spamassassin og þessháttar forritum. Baldur On Friday 31 October 2003 11:17, you wrote:
Hafa verið einhverjar hugmyndir um að koma upp íslenskum RBL lista?
Ég er að finna fyrir því að ég er alltaf að blacklista fleiri og fleiri spammara sem þeir blacklistar sem ég nota eru ekki að grípa.
Væri ekki vit að íslenskir aðillar tækju sig saman og settu upp svona lista?
kv, Andri Óskarsson _______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
participants (2)
-
Andri Óskarsson
-
Baldur Gislason