Hafa verið einhverjar hugmyndir um að koma upp
íslenskum RBL lista?
Ég er að finna fyrir því að ég er alltaf að
blacklista fleiri og fleiri spammara sem þeir blacklistar sem ég nota eru ekki
að grípa.
Væri ekki vit að íslenskir aðillar tækju sig saman
og settu upp svona lista?
kv, Andri Óskarsson