RE: [Gurus] SoBig.F@mm og dreifing innan Íslands
Thar sem eg hef nu odlast andmaelarett i thessum hopi get eg ekki stillt mig um ad senda thetta svar a postlistann - i godu. Elias mun ekki hafa aetlad ad senda thetta a listann - en gerdi that ovart - og fyrirgef eg honum thad ljuflega. Mer finnst thetta hins vegar endurspegla urelt vidhorf flestra ISP thjonustuadila (Unix vs Microsoft?!) - Elias er langt i fra sa eini med thetta vidhorf. VKS er med rekstrarthjonustu fyrir marga adila a hofudborgarsvaedinu og vid sjaum ad oft lenda menn i vandraedum med islenskuna - thad skiptir litlu mali hvada forrit er notad - eda hvernig thad er stillt. En ad segja notendum ad their seu med urelt postforrit sem eru med Exchange 2000/Outlook XP segir mer bara ad ISP menn ættu ad fylgjast betur med tidarandanum og vinna i thvi ad Islendingar geti sent post sin a milli an vandraeda. Eg veit ad thetta er ekki einfalt mal en eg auglysi eftir vilja til ad breyta thessu og einbeita ser ad lausn. Thad vaeri t.d. agæt byrjun ad menn geti profad postforrit sitt med svipudum haetti og menn profa len i dag - sjalfvirkt og umsvifalaust. Kvedja, Markus Sveinn Markusson, VKS _______________________________________________________________________________ Þessi tölvupóstur (og viðhengi hans) kemur frá Verk- og kerfisfræðistofunni hf. og er aðeins ætlaður skráðum viðtakanda og eru upplýsingarnar ekki ætlaðar öðrum. Þeim sem fá hann ranglega til sín ber að fara að ákvæðum 2. mgr. 44. gr. laga um fjarskipti nr.107/1999 og gæta fyllsta trúnaðar, hvorki lesa hann, skrá hann né notfæra sér hann á nokkurn hátt og tilkynna Verk- og kerfisfræðistofunni hf. samstundis að pósturinn hafi ranglega borist sér og eyða honum, ásamt viðhengjum. Vakin er athygli á bóta- og refsiábyrgð skv. 57. gr. l. um fjarskipti. -----Original Message----- From: Elías Halldór Ágústsson [mailto:elias@BOFH.is] Sent: lau. 30.8.2003 02:58 To: Markús Sveinn Markússon Cc: gurus@lists.isnic.is Subject: Re: [Gurus] SoBig.F@mm og dreifing innan Íslands Marks Sveinn Mark sson wrote: > essi p stur - og megni af v sem sent hefur veri kv ld er l silegur. Postforrit thitt getur sem sagt ekki synt post sem er med MIME-Version: 1.0 Content-Type: text/plain; charset=ISO-8859-1; format=flowed ? Eg radlegg ther eindregid ad skipta um postforrit, thvi thad sem thu notar er onothaeft (og fylgir ekki stoedlum).
Thar sem eg hef nu odlast andmaelarett i thessum hopi get eg ekki stillt mig um ad senda thetta svar a postlistann - i godu. Ég held að menn ávinni sér ekki þáttöku- né mótmælarétt - þetta er opinn umræðulisti.
Mer finnst thetta hins vegar endurspegla urelt vidhorf flestra ISP thjonustuadila (Unix vs Microsoft?!) - Elias er langt i fra sa eini med thetta vidhorf. VKS er med rekstrarthjonustu fyrir marga adila a hofudborgarsvaedinu og vid sjaum ad oft lenda menn i vandraedum med islenskuna - thad skiptir litlu mali hvada forrit er notad - eda hvernig thad er stillt.
Hvaða vandamál eru það? Ég held að þessi frontur sé búinn að vera rólegur seinustu árin án stórvægilegra vandamála, helsti vandinn hefur mér fundist vera stífni við að innleiða/sættast við MIME og einnig að mikið af forritum sem senda frá sér póst gera það oft rangt. NB þá sendir þú póstinn frá þér á MIME sniði með stafasettið Windows-1252 sem er allt í lagi en það eru samt ekki allir sem geta meðtekið slíkan póst. Af hverju þú getur ekki lesið póstinn frá listanum skil ég ekki.
En ad segja notendum ad their seu med urelt postforrit sem eru med Exchange 2000/Outlook XP segir mer bara ad ISP menn ættu ad fylgjast betur med tidarandanum og vinna i thvi ad Islendingar geti sent post sin a milli an vandraeda.
Eg veit ad thetta er ekki einfalt mal en eg auglysi eftir vilja til ad breyta thessu og einbeita ser ad lausn. Thad vaeri t.d. agæt byrjun ad menn geti profad
Ég veit ekki hvort Elías áttaði sig á að þú værir með Exchange eða Outlook, ég efast um að þetta hafi verið "Microsoft Bashing". Elías getur heldur ekki talist tala fyrir alla ISPa og það eru margir ISPar sem þjónusta fyrirtæki með Exhcange og Notes og GroupWise og ekkert að því; þetta er val viðskiptavinarins. postforrit
sitt med svipudum haetti og menn profa len i dag - sjalfvirkt og umsvifalaust.
Fyrst verður að skilgreina vandann, hvers vegna ertu að sjá þessu vandamál og hvenær? Eru þetta bara skeyti til þín eða líka frá þér? Varðandi prófanir þá hefur ISNic haft hlutverk í því að prófa lén og sjá um heilbrigði .is, en þeir geta varla tekið að sér að sjá um heilbrigði í póstmálum almennt. Seinustu árin hef ég almennt ekki séð mikið af vandamálum með íslenskuna í pósti, hins vegar mun innleiðing UTF8 valda einhverjum óskunda í einhvern tíma. Kannski það sé að baga þig? mbk, -GSH
Guðbjörn S. Hreinsson wrote:
Thar sem eg hef nu odlast andmaelarett i thessum hopi get eg ekki stillt mig um ad senda thetta svar a postlistann - i godu.
Ég held að menn ávinni sér ekki þáttöku- né mótmælarétt - þetta er opinn umræðulisti.
Ég ætla að byrja hér að nefna að svar mitt fór út á listann fyrir mjög svo asnaleg mistök sem ég gerði og er í raun ófyrirgefanlegt brot á "netiquette". Þetta tiltekna tilfelli er ef til vill ekki alvarlegt, en aðalatriðið er auðvitað prinsíppið.
Mer finnst thetta hins vegar endurspegla urelt vidhorf flestra ISP
thjonustuadila
(Unix vs Microsoft?!) - Elias er langt i fra sa eini med thetta vidhorf.
VKS er
med rekstrarthjonustu fyrir marga adila a hofudborgarsvaedinu og vid sjaum ad oft lenda menn i vandraedum med islenskuna - thad skiptir litlu mali
hvada
forrit er notad - eda hvernig thad er stillt.
Hvaða vandamál eru það? Ég held að þessi frontur sé búinn að vera rólegur seinustu árin án stórvægilegra vandamála, helsti vandinn hefur mér fundist vera stífni við að innleiða/sættast við MIME og einnig að mikið af forritum sem senda frá sér póst gera það oft rangt.
NB þá sendir þú póstinn frá þér á MIME sniði með stafasettið Windows-1252 sem er allt í lagi en það eru samt ekki allir sem geta meðtekið slíkan póst. Af hverju þú getur ekki lesið póstinn frá listanum skil ég ekki.
Ég hef verið að reyna að komast að því líka. Of mörg póstforrit í dag neita að sýna 8-bita iso-8859-1 öðruvísi en 7-bita ASCII ef MIME headera vantar. Það er hins vegar ekki þessu tilfelli, það hafði alla MIME headera. Hins vegar gæti verið tvennt sem kom til, annað er að stafasettið var kallað ISO-8859-1 en ekki iso-8859-1 (ég er núna búinn að breyta því í mínu forriti), hitt er að það komu nokkrar línur inn á milli MIME-headera. Hvorugt ÆTTI að skipta máli, en má vera að póstforrit viðtakanda geri greinarmun. Einnig er mögulegt að það hafi einhvern veginn misst hæfileikann til að skilja iso-8859-1. Hvað varðar Windows-1252 þá er það líka skráð og þekkt stafasett, og ætti af sömu sökum ekki að vera neitt vandamál. Það er bara ekki eins nýr hluti af staðlinum og ISO (og því meiri líkur til að til séu forrit sem ekki skilji það). [KLIPP]
Seinustu árin hef ég almennt ekki séð mikið af vandamálum með íslenskuna í pósti, hins vegar mun innleiðing UTF8 valda einhverjum óskunda í einhvern tíma. Kannski það sé að baga þig?
Það ætti heldur ekki að hafa áhrif; ég a.m.k. vona að UTF-8 væðingin þýði ekki að önnur stafasett verði dæmd ógild. :>
Ég hef verið að reyna að komast að því líka. Of mörg póstforrit í dag neita að sýna 8-bita iso-8859-1 öðruvísi en 7-bita ASCII ef MIME headera vantar.
Algengustu forritin nota default á vélinni eða aðrar stillingar ef MIME hausana vantar. Skv. staðli Á hins vegar að nota 7-bita ASCII í þessum tilfellum þannig að það er ekkert að forritunum...
Það ætti heldur ekki að hafa áhrif; ég a.m.k. vona að UTF-8 væðingin þýði ekki að önnur stafasett verði dæmd ógild. :>
Nei, nei, UTF-8 er viðbót, en það eru ekki öll OS eða forrit sem styðja þetta rétt. Það eru enn heilmargir sem kvarta við mig ef ég nota UTF-8 í skeytasendingum og prófaðu bara að setja UTF-8 í Linux, það er hellingur af forritum enn sem kunna ekki á þetta... mbk, -GSH
participants (3)
-
Elías Halldór Ágústsson
-
Guðbjörn S. Hreinsson
-
Markús Sveinn Markússon