Thar sem eg hef nu odlast andmaelarett i thessum hopi get eg ekki stillt mig um ad senda thetta svar a postlistann - i godu. Ég held að menn ávinni sér ekki þáttöku- né mótmælarétt - þetta er opinn umræðulisti.
Mer finnst thetta hins vegar endurspegla urelt vidhorf flestra ISP thjonustuadila (Unix vs Microsoft?!) - Elias er langt i fra sa eini med thetta vidhorf. VKS er med rekstrarthjonustu fyrir marga adila a hofudborgarsvaedinu og vid sjaum ad oft lenda menn i vandraedum med islenskuna - thad skiptir litlu mali hvada forrit er notad - eda hvernig thad er stillt.
Hvaða vandamál eru það? Ég held að þessi frontur sé búinn að vera rólegur seinustu árin án stórvægilegra vandamála, helsti vandinn hefur mér fundist vera stífni við að innleiða/sættast við MIME og einnig að mikið af forritum sem senda frá sér póst gera það oft rangt. NB þá sendir þú póstinn frá þér á MIME sniði með stafasettið Windows-1252 sem er allt í lagi en það eru samt ekki allir sem geta meðtekið slíkan póst. Af hverju þú getur ekki lesið póstinn frá listanum skil ég ekki.
En ad segja notendum ad their seu med urelt postforrit sem eru med Exchange 2000/Outlook XP segir mer bara ad ISP menn ættu ad fylgjast betur med tidarandanum og vinna i thvi ad Islendingar geti sent post sin a milli an vandraeda.
Eg veit ad thetta er ekki einfalt mal en eg auglysi eftir vilja til ad breyta thessu og einbeita ser ad lausn. Thad vaeri t.d. agæt byrjun ad menn geti profad
Ég veit ekki hvort Elías áttaði sig á að þú værir með Exchange eða Outlook, ég efast um að þetta hafi verið "Microsoft Bashing". Elías getur heldur ekki talist tala fyrir alla ISPa og það eru margir ISPar sem þjónusta fyrirtæki með Exhcange og Notes og GroupWise og ekkert að því; þetta er val viðskiptavinarins. postforrit
sitt med svipudum haetti og menn profa len i dag - sjalfvirkt og umsvifalaust.
Fyrst verður að skilgreina vandann, hvers vegna ertu að sjá þessu vandamál og hvenær? Eru þetta bara skeyti til þín eða líka frá þér? Varðandi prófanir þá hefur ISNic haft hlutverk í því að prófa lén og sjá um heilbrigði .is, en þeir geta varla tekið að sér að sjá um heilbrigði í póstmálum almennt. Seinustu árin hef ég almennt ekki séð mikið af vandamálum með íslenskuna í pósti, hins vegar mun innleiðing UTF8 valda einhverjum óskunda í einhvern tíma. Kannski það sé að baga þig? mbk, -GSH