Mér þykir áhugavert að skoða hvernig þið takið á brotum á notendaskilmálum ykkar, en þegar ég fletti upp www.simnet.is/reglur/abuse.html eins og segir í svari ykkar þá fæ ég eftirfarandi texta: ========================================================================== Í vinnslu / Under Construction ========================================================================== Og finnst mér það ekki traustvekjandi að tekið sé þannig á því þegar fólk brýtur notendaskilmála ykkar. /Óli Þann 04. mars 2004, ritaði abuse@simnet.is eitthvað á þessa leið:
-------------------------------------------------------------------------
Þetta er sjálfvirk svörun skeytis sent á abuse netfang Símans Internet, upplýsingar fylgja hér að neðan á íslensku og ensku.
This is an automated email response to email messages sent to the abuse address of Iceland Telecom's internet services. Information follows below in icelandic and english. -------------------------------------------------------------------------
Skeyti þitt hefur verið móttekið og verður unnið úr því eins fljótt og auðið er. Flest mál eru leyst innan 1 til 3 virkra daga. Mótteknum skeytum er ekki endilega svarað, en þau eru öll lesin og tekin til greina.
Ef um áríðandi mál er að ræða, t.d. yfirstandandi árásir eða SPAM sendingar, þá geturðu sent skeytið aftur með "CRITIMP:" fremst í efnislínu (subject) og þá fara þau í forgang.
Þú getur skoðað notendaskilmála á www.simnet.is/reglur/skilmalar.html og hvernig við tökum á brotum á þeim á www.simnet.is/reglur/abuse.html.
Kveðja, Síminn Internet Landssíminn ---------------
Your message has been received and will be processed as soon as possible. Most cases are resolved within 1 to 3 working days. All messages are read and processed but you may not necessarily receive a reply to your query.
If your case is extremely urgent, you can add "CRITIMP:" to the beginning of your subject line and your case will get high priority.
You may want to read about our Acceptable Use Policy at www.simnet.is/reglur/terms.html and how we handle abuses at www.simnet.is/reglur/abuse.html.
Regards, Internet Services Iceland Telecom ---------------
-- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is