Re: [Samraemd Vefmaeling] Nýjar reglur Samræmdar vefmælingar

vefmaeling at lists.isnic.is vefmaeling at lists.isnic.is
Tue Mar 24 11:35:22 UTC 2009


Góðan daginn,

Getum við farið að samþykkja þessar reglur eða erum við ennþá föst í  
því hvort logo eigi að birtast á hverju einasta vefskjali sem  
tilheyrir vefnum? Ég minni á að núverandi reglur gera ekki þessa kröfu  
um logo á hverri einustu síðu.

kv. Einar
Internet á Íslandi hf. - Modernus


More information about the Vefmaeling mailing list