RE: Spurningar varðandi reglur

Egill Már Ólafsson egill at talhf.is
Sat Sep 16 11:30:43 GMT 2000


>Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls?
Nei.

>Viltu að aðrir en Íslendingar geti fengið .is lén, þ.e. ekki með ísl.
kennitölu
Nei, nema að hægt sé að sýna fram á starfsemi hér á landi.

>Viltu takmarka fjölda léna sem hver aðili getur fengið, ef já þá hve mörg?
Nei, svo lengi sem hann getur sýnt fram að hann lénanöfn tengist á einhvern
hátt umsækjanda.Egill M. Ólafsson
Kerfisstjóri  Islandia Internet / Tal hf.
egill at talhf.is

TAL hf, Síðumúli 28, 108 Reykjavík
sími: 570 6198, myndsendir: 570 6001


-----Original Message-----
From: Olafur Osvaldsson [mailto:oli at isnet.is]
Sent: 14. september 2000 15:29
To: domain at lists.isnet.is
Subject: Spurningar varðandi reglur


Sælt veri fólkið,
Mig langar til að leggja fyrir nokkrar spurningar og vona að sem flestir
svari,
ef af einhverjum ástæðum þú vilt að svar þitt sé trúnaðarmál en ekki
opinbert
þá er hægt að senda það beint á oli at isnet.is og tek ég þetta saman.


Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls?

Viltu að aðrir en Íslendingar geti fengið .is lén, þ.e. ekki með ísl.
kennitölu

Viltu takmarka fjölda léna sem hver aðili getur fengið, ef já þá hve mörg?Ólafur Osvaldsson
Kerfisstjóri
Internet á Íslandi hf.
Sími:  525-5291
Email: oli at isnet.is
More information about the Domain mailing list