Spurningar varðandi reglur

Elias Halldor Agustsson elias at hi.is
Fri Sep 15 10:53:58 GMT 2000


Það var Föstudagur í September þegar gestur at islandssimi.is sagði:

[snip]

> .IS. er ekki það heilagt að við eigum að hafa áhyggjur af því að fólk skrái domain í því frjálst, ég held það myndi endurspegla hversu frjálst þjóðfélag við búum í, ennþá - því fleiri sem skrá , því meira eykst hróður okkar út´á við og það verður þá til þess að domainrekstur verði hagkvæmari og ódýrari ef eitthvað er.

Finnst þér að lénarekstur Kyrrahafseyjanna Tonga (.to) og Niue (.nu)
hafi aukið hróður þeirra á alþjóðavettvangi?

-- 
|--Elías Halldór Ágústsson----|-Implementation: The fruitless struggle-|
|  Unix System Administrator  |   of the talented poor to fulfill what |
|  University of Iceland      |       the ignorant rich have promised. |
|--Tel. +354 525 4903-- http://elias.rhi.hi.is/ -----------------------|
More information about the Domain mailing list