Spurningar varðandi reglur

Olafur Osvaldsson oli at isnet.is
Thu Sep 14 16:16:52 GMT 2000


Með frjáls er ég að meina: "hver sem er getur skráð hvað sem er" nokkurn vegin.

Þann 14. september 2000, ritaði Richard Allen eitthvað á þessa leið:

> > Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls?
> 
> Þegar þú segir "frjáls" ertu þá að meina að gera .is að ruslakistu fyrir lönd
> sem ekki vilja skemma/menga DNS hjá sér ?  (eins og t.d. .to er ?)
> Ég vil líta á .is lénið sem sameign okkar Íslendinga og að við höfum engann
> rétt til að fara með það eins og okkur best hentar :-)
> Þetta er eins og að spyrja hvort við viljum nota hálendið til að geyma
> rusl annara þjóða :-)
> 
> (mín skoðun er nei :-)
> 

-- 
Ólafur Osvaldsson
Kerfisstjóri
Internet á Íslandi hf.
Sími:  525-5291
Email: oli at isnet.is
More information about the Domain mailing list