RE: Spurningar varðandi reglur

Gunnar Ingvi Þórisson GunnarIngvi at taeknival.is
Thu Sep 14 15:40:58 GMT 2000


>Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls?
Nei, reglur verða að fylgja úthlutun.

>Viltu að aðrir en Íslendingar geti fengið .is lén, þ.e. ekki með ísl.
kennitölu
Nei, alls ekki - til hvers?? Spurðu sjálfan þig, hvað græðir þú ?? Eftir
nokkra
mánuði verður ekki hægt að fá common sense lén á Íslandi!

>Viltu takmarka fjölda léna sem hver aðili getur fengið, ef já þá hve mörg?

Einstaklingar: 3-5 lén/per kennitölu max, sé um fleiri lén að ræða ætti
viðkomandi
að vera kominn með rekstur á bak við þau.

Fyrirtæki - ótakmarkað sé sýnt fram á notagildi/rekstur á bak við lénið t.d.
markaðssetningu á vöru, einkaleyfi, séu lénin keypt til þess að selja aftur
eða ekki notuð missir viðkomandi lénið eftir óákveðinn tíma. Spurningin er,
hvað flokkast undir ónotað lén þar sem þú ert neydd(ur) til þess að vera með
MX fyrir lénið/taka á móti pósti á það?

Ekki stefnir í gott ef allir fara að svara þessum spurningum á póstlistann,
best að búa
til reglu til þess að beina þessu í sér folder! ;-)

Kveðja, 
Gunnar Ingvi


Gunnar Ingvi Þórisson
gunni at taeknival.is
gunni at kvikmyndir.is - http://www.kvikmyndir.is
gunni at iFrags.com - http://www.iFrags.com

Cisco Certified Internetwork Expert (CCIE 4826)
Cisco Certified Design Associate (CCDA)
Cisco / UNIX / Linux / Security / SQL

Taeknival hf.
Cisco Silver Partner
http://www.taeknival.is
More information about the Domain mailing list