RE: Lénaúthlutun: Innlegg í umræðuna: Bréf frá Intís - fáránleikinn í hnotskurn

Halldor Kristjansson halldor at tv.is
Wed Sep 13 14:50:33 GMT 2000


Sæll!

Nei, annað er útlenskt, NSR, og hitt er óformlegur félagsskapur sem ugglaust
er hægt að fá kennitölu fyrir. Varðandi réttinn til að eiga lén sjálfur þá
vísa ég til umræðna um fjölda léna sem hver og einn má skrá, mér finnst að
takmarkanir eigi að vera sem fæstar.

Varðandi það að aðrir taki við þá er það hið besta mál, við tilkynnum
breytingu til Intís.  ;-)

Þann 13. september 2000 skrifaði Ólafur Ósvaldsson:

.....
Greiðandi þarf ekki að vera sá sami og umsækjandi.


Til að byrja með finnst mér rangt að þessi lén væru skráð á þig sem
einstakling,
hvað ætti að gera ef að þú létir svo af störfum fyrir þessi félög, þá hafa
þeir
engan rétt, lénin fylgja þér.
Eins ef þú ætlar að fá þér þitt eigið lén seinna, þá ertu búinn að fyrirgera
þér
þeim rétti ef þú notar kennitölu þína í að skrá lén fyrir aðra.

Með bestu kveðju
Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri

------------------------------------------------------------------
Ráðgjafi í upplýsingatækni, (Information Technology Consultant)
Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík
Ísland / Iceland
Sími / Tel: (354) 520 9000; Fax: (354) 520 9009
Netfang / E-mail: halldor at tv.is; Heimasíða/URL: www.tv.is
---------------------------------------------------------------
More information about the Domain mailing list