Re: Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is

Leifur A. Haraldsson lah at itn.is
Thu Sep 7 17:37:35 GMT 2000


> Ef mig minnir rétt þá var það Tryggingamiðstöðin sem að
> vildi fá tm.is, og sótti um það fyrir dómstólum
> (Tölvumiðlun er eigandi tm.is). Þar varð
> Tryggingamiðstöðin að lúffa, þar sem dómur féll í hag
> Tölvumiðlunar. Því er Tryggingamiðstöðin nú með tmhf.is.

**************  LAH-07092000
Það hafa fallið fleiri dómar en TM.  Nýverið féll dómur í máli ekringla.is.
En hann féll Eignarhaldsfélagi kringlunnar í vil.  Þ.e. GMi ætlaði að vera
með verslunarmiðstöð á netinu og skýra hana ekringla.is.  Kringlan fékk það
í gegn að það væri brot á vörumerkjarétti þar sem kringlan væri vörumerki
þeirra en ekki almennt orð yfir verslunarmiðstöð.  GMi er nú með plaza.is.

p.s. er þetta ekki aðeins skiljanlegari :)
**************

> With best regards,
>
> Jóhannes Birgir JENSSON
> Technical Director
>
> WORLD FOOTBALL FOUNDATION
> j.b.jensson at worldfootball.org
>
More information about the Domain mailing list