Re: Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is

Leifur A. Haraldsson lah at itn.is
Thu Sep 7 17:07:19 GMT 2000


Algerlega sammála þessu :) Set þetta betur upp í framtíðinni.

----- Original Message -----
From: Halldor Kristjansson <halldor at tv.is>
To: 'Leifur A. Haraldsson' <lah at itn.is>; <domain at lists.isnet.is>
Sent: Thursday, September 07, 2000 12:56 PM
Subject: Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is


> Sæl!
>
> Eru fleiri mér sammála um að neðangreind framsetning er illskiljanleg eins
> og t. d. hver er að segja hvað og þá hverjum?? Notið klippa og líma og
> merkið athugasemdir ykkar vandlega. Við hin sem fylgjumst með umræðunni
> þurfum ekki alla rulluna til að skilja um hvað málið snýst!! :-)
>
> Með bestu kveðju
> Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri
>
> ------------------------------------------------------------------
> Ráðgjafi í upplýsingatækni, (Information Technology Consultant)
> Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík
> Ísland / Iceland
> Sími / Tel: (354) 520 9000; Fax: (354) 520 9009
> Netfang / E-mail: halldor at tv.is; Heimasíða/URL: www.tv.is
> ---------------------------------------------------------------
>
> -----Original Message-----
> From: owner-domain at lists.isnet.is [mailto:owner-domain at lists.isnet.is]On
> Behalf Of Leifur A. Haraldsson
> Sent: 7. september 2000 12:56
> To: domain at lists.isnet.is
> Subject: Fw: Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is
>
>
> > ---- Original Message -----
> > From: Olafur Osvaldsson <oli at isnet.is>
> > To: Leifur A. Haraldsson <lah at itn.is>
> > Cc: <domain at lists.isnet.is>
> > Sent: Tuesday, September 05, 2000 3:50 PM
> > Subject: Re: Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is
> >
> >
> > > Sælir,
> > >
> > > Þann 05. september 2000, ritaði Leifur A. Haraldsson eitthvað á þessa
> > leið:
> > >
> > > > Sælir
> > > >
> > > > Ég er sammála halldóri og fagna umræður um breytingu á
> úthlutunarreglur
> > > > intís.
> > > >
> > > > Mig langar að vekja athygli á grein 1.3. Það er mjög gott mál og ég
> > styð
> > > > skref í rétta átt að leyfa aukinn fjölda léna á hverja kennitölu.
> > Hinsvegar
> > > > langar mig að spyrja ykkur hver rökin eru að hafa takmörkun á fjölda
> > léna
> > > > sem má skrá? Ég sé tvennt í þessu.
> > >
> > > Þetta var tillaga, ef þú hefur góð rök fyrir hærri fjölda eða
> ótakmarkaðri
> > > úthlutun þá efast ég ekki um að þeir sem á domain listanum eru muni
> styðja
> > eða
> > > hafna þeim rökum.
> > ********
> > Rök mín eru í lið 1 og 2 hér að neðan. Rök mín eru líka þau að engin
rök
> > eru fyrir því að leyfa einungis eitt lén án skráningar vörumerkis. Rök
> mín
> > eru líka þau að ef þetta er gefið frjálst án hömlunar þá verða lén enn
> > sjálfsagðari hlutur í íslensku þjóðfélagi og e-commerce mun eiga
> auðveldari
> > með að vaxa og dafna.
> > **********
> > >
> > > >
> > > > 1. Að vera með sérstaka úthlutunarnefnd á vegum intís er aukin
> > kostnaður
> > > > fyrir fyrirtækið og seinkar ferlið í uthlutun á lénum.
> > >
> > > Þetta ætti ekki að seinka neinu, þessar greinargerðir eru þegar
leyfðar
> > til
> > > að skrá lén og hafa þær ekki valdið neinum töfum nema þegar fólk
skilar
> > inn
> > > ófullnægjandi greinargerðum.
> > >
> > ***********
> > Það að hafa úthlutunarnefnd seinkar ferlinu. Þetta á að vera óritskoðað
> af
> > intís skv. mínum hugmyndum af þessu. Þ.a.l. eru lénin úthlutuð
sjálfkrafa
> > og einsog þú tókst fram mögulega bara í gegnum í vefinn. Þetta ætti að
> > auðvelda allt ferlið, bæði fyrir intís og viðskiptavini þess sbr.
> > networksolutions og flest önnur NIC fyrirtæki.
> > *************
> >
> >
> >
> >
> > > > 2. Ef sami aðili er með mörg lén skráð á sig minnkar pappírsferlið,
> > > > flækjustigið o.þ.a.l kostnaður fyrir intís.
> > >
> > > Ekki satt, hvert lén krefst sömu vinnslu, sama hversu mörg þau eru.
> > >
> > ************
> > Ég þekki ekki innviði intís en ég er ekki sammála um að ekki megi
hagræða
> > við fyrstu sýn. Til að fá lén skráð er fyllt út pappírform og það sent
> inn
> > til intís. Síðan er það blað væntanlega komið fyrir í einhverju
skipulagi
> > en einhver þarf væntanlega að skrifa inn upplýsingarnar í tölvu sbr.
nafn,
> > heimilisfang o.s.frv. Ef þetta er gert yfir vefinn rafrænt þá sparast
> > tvíverknaður og eflaust væri hægt að tengja það við uppsetningunni á
> léninu
> > sjálfu.
> >
> > En við erum ekki að ræða rekstrarform intís hér. En ég hef ekki trú á
> öðru
> > en að intís geti ekki notfært sér upplýsingatækninna til hins ýtrasta.
> >
> > ******************************
> >
> >
> > > > Ef það er á annaðborð að leyfa að hafa 5 lén byggt á forsendum
reglu
> > 1.3,
> > > > hversvegna ekki gefa fjöldan frjálsan?
> > >
> > > Sjá ofar...
> > >
> > > >
> > > > Hér er mín tillaga og er hún þegar í skoðun í danmörku.
> > >
> > > Danmörk er með alla skráningu opna síðan 1997 ef ég man rétt.
> > >
> > *************
> > Ef þú skoðar umræður í danmörku hjá m.a. NIC(?) fyrirtækjum þar (mig
> minnir
> > þú hafi gefið mér slóðina), þá sérðu að það er í vinnslu gerðadómur
svipað
> > og fyrir .com.
> > *******************
> > > >
> > > > 1. Úthlutun lén verður gefinn frjáls að öllu leyti - íslendum sem
og
> > > > útlendingum*.
> > >
> > > Af hverju ættu útlendingar að fá að skrá .is lén?
> > *************
> > Aukin viðskipti á milli landa er alltaf af hinu góða, sérstaklega ef
> > viðskiptin gerast á íslandi. Ég spyr bara á móti - hvers vegna ekki?
> > ****************
> > >
> > > > 2. Aðrir skilmálar úthlutunarreglur intís eru að öðru leyti
óbreytt.
> > > > 3. Stofnaður verður gerðadómur sem sér um deilumál um lén sem
> handhafi
> > > > vörumerkis telur sig eiga rétt á. Til   þessarar gerðardóms
getur
> > fólk
> > > > leitað réttar síns á einfaldan og fljótlegan hátt.
> > >
> > > Þetta má athuga og tel ég ekki vitlausa hugmynd.
> > ********
> > Gott að við erum sammála um eitthvað :)
> > ********
> > >
> > > >
> > > > *í kjölfarið verður skráning á lénum gerð rafræn yfir netið.
> > >
> > > Verið er að vinna í þessu.
> > >
> > *********
> > Ég styð þetta heilshugar, en bendi menn á það ef það á að gera þetta á
> annað
> > borð þá þarf að gera þetta rétt og almennilega! Annars er eins gott að
> > sleppa þessu.
> > ********
> >
> > > >
> > > > Kostir:
> > > > Aukin notkun á internetinu, ýtir undir vöxt nýrra fyrirtækja,
> hvetjandi
> > > > fyrir íslenskt hagkerfi. Einfaldara verður að skrá lén o.s.frv.
> > > > Fyrir intís: Minni rekstrarkostnaður, stóraukin sala, hagræðing í
> > rekstri.
> > >
> > > Við erum ekki í þessu til að græða þannig að stóraukin sala er ekki
það
> > sem við
> > > erum að leita eftir.
> > >
> > ******************
> > Er intís ekki einkahlutafélag? Er þetta yfirlýst stefna stjórnar intís?
> Ef
> > ekki er hvati til að þéna pening til að bæta fyrirtæki og þjónustu,
> hvernig
> > er þá reksturinn borgaður? Ég er greinilega að misskilja stefnu intís.
> > ******************
> >
> > > >
> > > > Ókostir:
> > > > Handhafar vörumerkis geta lent í vandræðum með að vernda vörumerki
> sín,
> > þ.e.
> > > > lén sem vísa á vörumerki þeirra geta verið tekin, oft í von um
skjótan
> > > > gróða. Þurfa þau í kjölfarið að leita leiða til að fá þau aftur ef
þau
> > telja
> > > > sig eiga rétt á þeim - sbr lénagerðadómur.
> > >
> > > Rétt.
> > >
> > > >
> > > > Fjársterkir aðilar gætu keypt upp stóran hlut íslenskra léna og
setið
> á
> > þeim
> > > > til endursölu, en það er harla ólíklegt miðað við það sem þarf að
> borga
> > > > fyrir léníð og stærðar landsins.
> > >
> > > Þetta var nákvæmlega það sem gerðist í Danmörku og er búið að reyna á
> > Íslandi.
> > >
> > **********
> > Reyndar eru lénin í danmörku alveg hræódýr, mig minnir það kosti 400 kr
> > skráningin eða 4000, og ársgjaldið er ekki neitt til að tala um.
> > ***********
> >
> > > >
> > > > Ef á heildina er litið hver er þá að njóta góðs af höftun á
útbreiðslu
> > léna?
> > > > Það eru fyrirtæki sem eiga vörumerki og eru jafnvel ekki að kaupa
sér
> > lén.
> > > > Hver verður fyrir óþægindum og á hvern lendir kostnaðurinn á?
> > > > Intís og íslenskt þjóðfélag, sem bæði borga meira fyrir lénin
(verðin
> > eru þó
> > > > sanngjörn en lækka líklega með meiri fjölda) og njóta ekki góðs af
> örari
> > > > þróun internetsins á íslandi.
> > >
> > > Þegar INTIS hefur leitað álits internetþjónusta hér á landi varðandi
> > reglur
> > > hefur ítrekað komið fram að meirihluti vill ekki fá þetta alveg
frjálst,
> > mér
> > > finnst t.d. persónulega að jafnvel þótt allt annað væri gefið frjálst
þá
> > ætti
> > > ekki að leyfa öðrum en íslendingum að skrá .is lén.
> > ************************
> >
> > Hverjir eru þessir aðilar? Internetþjónustuaðilar? Á hvaða hátt var
> leitað
> > álits, var fundur, var kosið um þetta? Hefur verið gerð skoðannakönnun
á
> > þessu meðal almennings? Mér finnst þetta ekki nógu góð rök og trúi ég
> ekki
> > að internetþjónustur sem hafa tekjur af vistun og skráningu léna skuli
> vera
> > á móti því að auka sölu á lénum!
> >
> > **********************************
> >
> > >
> > > >
> > > > Með von um umræður og gagnrýni,
> > > >
> > > > Leifur Alexander Haraldsson
> > > >
> > > >>> Fullt klippt í burtu <<<
> > >
> > > Ég skal játa það að fyrir INTIS yrði lífið miklu auðveldara og
þægilegra
> > ef
> > > þetta yrði gert frjálst, en þetta er allt spurning um það hvað
íslenskt
> > > þjóðfélag biður um, það var upphaflega aðal ástæða stofnunar þessa
lista
> > til
> > > að koma í gang umræðum um þessi mál en hingað til hafa fáir sýnt þessu
> > áhuga
> > > og bendir það til að fæstir vilji breytingar yfir höfuð.
> > >
> > > Ólafur Osvaldsson
> > > Kerfisstjóri
> > > Internet á Íslandi hf.
> > > Sími: 525-5291
> > > Email: oli at isnet.is
> >
> >
> > Með kveðju,
> >
> > Leifur A. Haraldsson.
> >
> >
>
>
More information about the Domain mailing list