Tillaga að breytingum úthlutunarreglna .is

Johannes Birgir JENSSON j.b.jensson at worldfootball.org
Thu Sep 7 13:20:04 GMT 2000


>Hingað til hafa fyrirtæki ekki þorað að leita réttar
>síns fyrir dómstólum hér heima vegna óskýrra laga á 
>þessum vetvangi.

Ef mig minnir rétt þá var það Tryggingamiðstöðin sem að 
vildi fá tm.is, og sótti um það fyrir dómstólum 
(Tölvumiðlun er eigandi tm.is). Þar varð 
Tryggingamiðstöðin að lúffa, þar sem dómur féll í hag 
Tölvumiðlunar. Því er Tryggingamiðstöðin nú með tmhf.is.


----------
With best regards,

Jóhannes Birgir JENSSON
Technical Director

WORLD FOOTBALL FOUNDATION
j.b.jensson at worldfootball.org
More information about the Domain mailing list