[Abuse-l] Birting persónulegstölvupóstsán vitundar

JónJósef Bjarnason jonb at it-cons.com
Tue Oct 4 22:22:03 UTC 2005


Ekki er að sjá að póstlistanum að þú fáir þetta magn af ruslpósti, þar
eru þá greinilega valdir aðilar sem þið kjósið að birta ásakanir um
ásamt persónulegum pósti þeirra. En mig undrar svar þitt, það er ekki
saman að jafna snerpu og mitt fyrirtæki.  Af svarinu giska ég á að þú
sért mjög ungur (að árum) og bendi ég þér því á að þér er frjálst að
nota block listann minn þér til stuðnings í baráttunni við ruslpóst,
hann er birtur á netinu án ásakana og án þess að birta persónulegan póst
í óleyfi sendanda enda væri slíkt hátterni lögbrot auk þess að vera
siðlaust, eða eigum við að birta á internetinu nöfn allra sem ásakaðir
eru af hverjum sem er um einhver lögbrot ?
Mig grunar að svar þitt yrði, miðað við það sem á undan er gengið,
eitthvað á þá leið að þú teldir það í lagi í þeim tilfellum sem þú
ákveður það sjálfur, annars ekki.
Ég er á annari skoðun.>Þann 10/4/2005, skrifaði "Björn Davíðsson" <bjossi at snerpa.is>:
>
>>Vá! - plögg plögg... - ef þú vilt í alvöru pissukeppni þá hafnar Snerpa
>>yfir 600 spam-póstum á klukkutíma. :-)
>>
>>PS: Þið hjá Persónuvernd fáið ekki fleiri afrit frá mér, þið getið
>>    skráð ykkur á abuse-l listann ef þið viljið ekki missa af
>>    svona 'persónulegum' samskiptum :-)
>>    Uppl. á: http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/abuse-l
>>
>>kk,
>>-bd-
>>--
>>=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-==-=-=-=-=
>>Bjorn Davidsson - R&D dept.     Skype: bjossi_lt
>>Snerpa ISP - Isafjordur, Iceland.  Tel: 520-4000
>>bjossi at snerpa.is - www.snerpa.is - GSM: 840-4008
>>Linux user # 18150 - counter.li.org
>>
>>
>>
>>More information about the Abuse-l mailing list