Sælt veri fólkið,
Ég er með spurningu varðandi gjaldskrá léna á Íslandi og hún er svohljóðandi:
Hvað veldur því að kostar töluvert meira að skrá íslenskt lén í samanburði við td. .com .nu og svo framvegis.
Kveðja,
Samúel Jón Gunnarsson
sammi@techattack.nu
sammi, Þar sem þetta er orðið FAQ þá legg ég til að þú lesir þér til í eldri umferð á þessum lista:
http://lists.isnic.is/pipermail/domain/
/Óli
On Thu, 15 Jan 2004, sammi wrote:
Sælt veri fólkið,
Ég er með spurningu varðandi gjaldskrá léna á Íslandi og hún er svohljóðandi:
Hvað veldur því að kostar töluvert meira að skrá íslenskt lén í samanburði við td. .com .nu og svo framvegis.
Kveðja,
Samúel Jón Gunnarsson
sammi@techattack.nu
Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain