Ágæta netsamfélag,
stjórn ISNIC hefur nú samþykkt fyrir sitt leyti breytingar á reglum sem kynntar voru nýlega. Af ábendingum og athugasemdum sem borist hafa á listanum skil ég svo að netsamfélagið setji sig ekki á móti þessum breytingum.
Því tilkynnist hér með að tilgreinar breytingar taka gildi frá og með 1. nóvember 2001.
Með bestu kveðjum, Helgi
Þetta gengur ekki. Ábending hefur komið fram þess eðlis að þetta er ekki í samræmi við reglur. Í reglum, nánar tiltekið í 13.2, kveða á um að breytingar verði að vera til kynningar í a.m.k. einn mánuð áður en þær taka gildi.
Tillögur um breytingar verða því settar á vef ISNIC strax eftir helgina og munu taka gildi 1. desember nema athugasemdir með góðum rökum komi fram fyrir þann tíma.
Bið ég velvirðingar á fljótfærni minni.
Kv, Helgi
On Fri, Oct 19, 2001 at 12:02:22PM +0000, Helgi Jonsson wrote:
Ágæta netsamfélag,
stjórn ISNIC hefur nú samþykkt fyrir sitt leyti breytingar á reglum sem kynntar voru nýlega. Af ábendingum og athugasemdum sem borist hafa á listanum skil ég svo að netsamfélagið setji sig ekki á móti þessum breytingum.
Því tilkynnist hér með að tilgreinar breytingar taka gildi frá og með
- nóvember 2001.
Með bestu kveðjum, Helgi