Nordic Region Workshop: ICANN and its Technical Mission
2 Feb
2021
2 Feb
'21
1:11 p.m.
Daginn, ICANN verður með sérstaka vinnustofu fyrir norðurlöndin á netinu 3. mars nk. Efni vinnustofunnar verður hlutverk og starf ICANN og farið yfir m.a. starf IANA, DNSSEC lyklaskipti á tímum Covid og ýmislegt tengt rekstri á DNS í heild sinni. Frekari upplýsingar og skráningarhlekkur er á https://features.icann.org/event/icann-organization/nordic-region-workshop-i... .einar ISNIC
1327
Age (days ago)
1327
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Einar B. Halldórsson