10 Feb
2021
10 Feb
'21
9:51 a.m.
Daginn, 100G svissarnir eru komnir upp í Tæknigarði og í Múlastöð. Samtenging við þá verður virkjuð á föstudag eða mánudag, en við erum búin að uppfæra rix.is síðuna og hægt er að sækja um 100G port í dag. 100G svissarnir eru Juniper QFX5120-32C og ef aðilar skaffa sína eigin QSFP28 þá fellur stofngjaldið niður. Við listum ekki verð fyrir 25/40G port, þar sem við gerum ekki ráð fyrir mikilli eftirspurn, en ef áhugi er fyrir hendi þá getum við útvegað þau í Tæknigarði og í Múlastöð. .einar ISNIC - RIX
1363
Age (days ago)
1363
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Einar Bjarni Halldórsson