Sælir, Mér leiðist að finna upp hjólið í annað sinn svo ég spyr, hvað hafa menn gert til að hreinsa attachment úr mótteknum tölvupósti áður en notandinn fær hann í hendurnar. Fyrir mér eru tvær leiðir, annarsvegar að svara með villuboðum um að ekki sé tekið á móti viðhengjum, eða fjarlægja viðhengið og merkja póstinn svo í header eða body. Mér er skapi næst að hafna öllum pósti sem ekki er merktur Content-Type: text/plain Hvernig myndi fólk bregðast við villuboðum sem gæfu það í skyn að ekkert nema tölvupóstur á text/plain væri móttekinn? Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
Mér leiðist að finna upp hjólið í annað sinn svo ég spyr, hvað hafa menn gert til að hreinsa attachment úr mótteknum tölvupósti áður en notandinn fær hann í hendurnar.
HÍ notar sendmail 8.12.1 og milter með 'noattatch' til að neita viðtöku á pósti með viðhengjum sem eru hættuleg Microsoft umhverfinu. Elias setti þetta upp upphaflega og Tosi sér um þetta núna.
Mér er skapi næst að hafna öllum pósti sem ekki er merktur Content-Type: text/plain Hvernig myndi fólk bregðast við villuboðum sem gæfu það í skyn að ekkert nema tölvupóstur á text/plain væri móttekinn?
Er það ekki svolítil uppgjöf .. það eru ekki viðhengin sem slík sem eru vandamálið heldur að ákveðnir hugbúnaðarframleiðendur kunna ekki til verka. :-) -- Marius
Þann 04. January 2002, ritaði Marius Olafsson eitthvað á þessa leið:
Er það ekki svolítil uppgjöf .. það eru ekki viðhengin sem slík sem eru vandamálið heldur að ákveðnir hugbúnaðarframleiðendur kunna ekki til verka. :-)
Jú, en meðan við neyðumst til að nota svo mikið sem eina vél með þessum hugbúnaði þá getur þetta verið eina ráðið. Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
Þann 04. January 2002 barst oss þetta frá Olafur Osvaldsson:
Sælir, Mér leiðist að finna upp hjólið í annað sinn svo ég spyr, hvað hafa menn gert til að hreinsa attachment úr mótteknum tölvupósti áður en notandinn fær hann í hendurnar.
Fyrir mér eru tvær leiðir, annarsvegar að svara með villuboðum um að ekki sé tekið á móti viðhengjum, eða fjarlægja viðhengið og merkja póstinn svo í header eða body.
Eg held ad eg se ad fara med rett mal thegar eg segi ad samkv. RFC'inum (821 eda 822) a MTA alls ekki ad breyta brefum a nokkurn hatt. Hann getur annad hvort hafnad honum eda tekid vid honum, punktur. Thad ad taka ekki a moti vidhengjum er dalitid erfitt a flestum kerfum, thar sem notendurnir myndu trulega ekki taka vel i thad...og hvad sem okkur finnst um sumt sem notendur vilja, tha eru thad their sem sja okkur fyrir saltinu i grautinn. :-)
Mér er skapi næst að hafna öllum pósti sem ekki er merktur Content-Type: text/plain
A flestum kerfum vaeri thetta algerlega omogulegt, thvi ad a flestum kerfum eru notendur sem thjast af svokolludu "Microsoft mentality" ((C) Tosi), sem i stuttu mali lysir ser thannig, ad their nota MS Outlook, og senda ekki post odruvisi en sem MIME encoded skrimsli daudans.
Hvernig myndi fólk bregðast við villuboðum sem gæfu það í skyn að ekkert nema tölvupóstur á text/plain væri móttekinn?
Tharna liggur, ad eg held, helsta vandamalid. Flest "venjulegt" folk les ekki svona skeyti, thvi ad thad hefur thegar myndad ser tha skodun, ad thad muni ekki skilja skeytid. Thad sem folk gerir er annad af tvennu; 1) Thad hundsar brefid, og heldur tvi ad upprunalega skeytid hafi komist til skil, 2) Thad hringir i kerfisstjorann sinn, og boggar hann. Augljoslega er hvorugur moguleikinn godur, fra sjonarhorni kerfisstjora, sem hafa i flestum tilvikum annad betra ad gera en ad benda notendum a ad lesa villumeldingarnar sem their fa. Eg held ad thessar lausnir myndu a endanum skapa meiri leidindi en virusarnir sem slikir. Eg myndi segja ad skasta lausnin sem til er i dag, se ad treysta a virusvarnarforrit, sem fara yfir vidhengin, og stodva brefid ef vidhengi sem fylgir med thvi ber merki viruss. Thetta er ekkert svakalega god lausn, af ymsum astaedum, en a flestum kerfum myndi eg aetla ad hun vaeri su eina sem vid hofum.
Óli
-- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is _______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
-- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 Netsérfræðingur/Network specialist E-mail: ks@hi.is Reiknistofnun HÍ/University of Iceland NIC handles: KS11-IS - KS4969-RIPE Public PGP key: finger -l ks@katla.rhi.hi.is -----BEGIN GEEK CODE BLOCK----- VERSION: 3.12 GCM/MU d-@ s: a--- C+++@ UL++ P+++ L++@ E--- W+@ N+ o! K w-- O M+@ V- PS+++ PE++ Y+ PGP+ t+ 5 X+ R- tv-- b+++ DI+++ D+@ G e h r- y+ -----END GEEK CODE BLOCK-----
participants (3)
-
Kristofer Sigurdsson
-
Marius Olafsson
-
Olafur Osvaldsson