Góðan daginn. Það sem vekur forvitni mína núna, er hvort möguleiki sé að fá Usenet-feed frá Usenettuðum aðila, til okkar hérna hjá Frisk Software? Kveðja, Einar Indriðason einari@f-prot.com
Hæ, Einar Indridason, Thu, Oct 24, 2002 at 03:06:55PM +0000 :
Góðan daginn.
Það sem vekur forvitni mína núna, er hvort möguleiki sé að fá Usenet-feed frá Usenettuðum aðila, til okkar hérna hjá Frisk Software?
Þið eruð hjá Íslandssíma - þið ættuð að hafa fullan aðgang að news.isnet.is. Fyrir fólk á tengingum hjá Landssímanum er það news.isholf.is, news.rhnet.is á RHnet, news.isnic.is hjá ISNIC, news.minet.is hjá Margmiðlun, news.snerpa.is hjá Snerpu en mér er ekki kunnugt um að Lína.Net eða Íslensk Erfðagreining veiti þessa þjónustu. Þjónarnir news.snerpa.is og news.minet.is eru í rauninni bara vísanir á news.simnet.is, en ég hafði þá samt með - betra fyrir viðskiptavini þeirra að setja á þessi nöfn, þar sem þetta gæti breyst í framtíðinni. -- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 Netsérfræðingur/Network specialist E-mail: ks@rhi.hi.is Reiknistofnun HÍ/University of Iceland Public PGP key: finger -l ks@katla.rhi.hi.is
Einar, ISNIC getur gefið þér feed á is.* grúppum, ekki að það sé nokkur umferð af ráði þar. RHnet er tilbúið til að peera við hvern sem er, þ.e. þú verður að vera með annað aðalfeed frá útlöndum til að fitta í þann hóp. /Óli On Thu, 24 Oct 2002, Einar Indridason wrote:
Góðan daginn.
Það sem vekur forvitni mína núna, er hvort möguleiki sé að fá Usenet-feed frá Usenettuðum aðila, til okkar hérna hjá Frisk Software?
Kveðja, Einar Indriðason einari@f-prot.com _______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
-- Olafur Osvaldsson Systems Administrator Internet a Islandi hf. Tel: +354 525-5291 Email: oli@isnic.is
participants (3)
-
Einar Indridason
-
Kristofer Sigurdsson
-
Olafur Osvaldsson