Nýr póstlisti hjá ISNIC tengdur Abuse og SPAM málum
22 Jan
2004
22 Jan
'04
8:24 p.m.
Sælir, Nú hefur ISNIC sett upp póstlista sem ber nafnið abuse-l@lists.isnic.is og er þetta tilkynninga- og umræðulisti vegna abuse og SPAM tilkynninga til íslenskra fyrirtækja. Þetta getur orðið listi með mikilli umferð ef hann er notaður og vonumst við að með þessu sé hægt að hafa betri yfirsýn yfir það hvaða fyrirtæki og þjónustur eru að taka létt á þessum málum. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
7639
Age (days ago)
7639
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson