Góðir nethálsar. Ég fékk í morgun símtal frá notanda annars ISP'a sem hélt því fram að þar á bæ teldist Snerpa ekki sem innanlandsumferð. Ekki veit ég hvort þetta er rétt, en sé þó ástæðu til að biðja þá sem sjá um magnmælingar á samböndum, þar sem mælt er aðskilið innanlands- og utanlands að fullvissa sig um að þeir séu að sortera eftir réttum netum. Hér að neðan er taflan sem ég nota, en hægt er að stemma þessi net af, t.d. á vef RIX http://www.rix.is/connected.html eða með því að fletta upp í routerum eftir íslensku AS-númerunum: 1850 15474 6677 15605 12969 21051 25509 24743 25244 Ég lýsi einnig eftir URL's á þau íslensku Looking glass sem ekki eru nú þegar á bókamerkjasíðunni minni: http://network.it.is/bookmarks.html S.s. tékkið af hvað net eru skilgreind innanlands (ekki gleyma RFC-1918 heldur) -B- 1 IANA-BBLK-RESERVED 172.16.0.0/12 1 IANA-CBLK1 192.168.0.0/16 1 LINKLOCAL 169.254.0.0/16 1 RESERVED-10 10.0.0.0/8 1 IS-SNERPA-ISP 193.109.16.0/20 3 ICENET: CUSTOMER MERCK 155.91.74.0/24 3 IS-ICENET-20000218 213.167.128.0/19 3 IS-ICENET-960729 194.105.224.0/19 3 IS-ICENET-980819 212.30.192.0/19 3 ISSIMI 157.157.0.0/16 3 ISSIMI2 192.147.34.0/24 3 NETBLK-DODDS-EUR 204.219.180.0/22 3 NETBLK-DODDS-EUR 204.219.220.0/22 4 IS-LINANET-20000731 62.145.128.0/19 4 IS-LINANET-20010109 213.220.64.0/18 4 IS-LINANET-20020805 81.15.0.0/17 4 IS-NWC-20021114 213.181.96.0/19 5 IS-MINET-20010319 217.151.160.0/19 6 ISNET 130.208.0.0/16 7 IS-ISNIC 193.4.58.0/23 8 IS-ISLANDSSIMI-20000119 213.176.128.0/19 8 IS-ISLANDSSIMI-20000703 213.213.128.0/19 8 IS-ISLANDSSIMI-2000804 217.9.128.0/20 8 IS-ISLANDSSIMI-950307 194.144.0.0/16 8 IS-ISLANDSSIMI-960117 193.4.0.0/16 11 IS-DECODE-20020904 212.126.224.0/19 12 IS-VORTEX-20021211 213.190.96.0/19 -- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður. TIL SÖLU NETBÚNAÐUR: http://www.snerpa.is/misc/forsale/
Bjorn, Þann 26. maí 2003, ritaði Bjorn Davidsson eitthvað á þessa leið:
S.s. tékkið af hvað net eru skilgreind innanlands (ekki gleyma RFC-1918 heldur)
Ég ætla að vona að þú sért að minna fólk á að filtera þessa umferð í burtu með öllu enda mega RFC1918 net ekki sjást á internetinu. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
Olafur Osvaldsson skrifaði þann 26. Maí 2003 eitthvað á þessa leið:
Þann 26. maí 2003, ritaði Bjorn Davidsson eitthvað á þessa leið:
S.s. tékkið af hvað net eru skilgreind innanlands (ekki gleyma RFC-1918 heldur)
Ég ætla að vona að þú sért að minna fólk á að filtera þessa umferð í burtu með öllu enda mega RFC1918 net ekki sjást á internetinu.
Nei - það er verið að tala um umferð sem ekki er talin sem utanlandsumferð. RFC1918 tölur geta ekki verið utanlandsumferð og eiga því að flokkast með innanlandsumferð. Það er svo annað mál að filtera þær á útfarandi umferð, eða hafna þeim sem innkomandi á border-router, sem á að sjálfsögðu að gera. -B- -- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður. TIL SÖLU NETBÚNAÐUR: http://www.snerpa.is/misc/forsale/
-*- Olafur Osvaldsson <oli@isnic.is> [ 2003-05-26 17:32 ]:
Bjorn,
Þann 26. maí 2003, ritaði Bjorn Davidsson eitthvað á þessa leið:
S.s. tékkið af hvað net eru skilgreind innanlands (ekki gleyma RFC-1918 heldur)
Ég ætla að vona að þú sért að minna fólk á að filtera þessa umferð í burtu með öllu enda mega RFC1918 net ekki sjást á internetinu.
Geri nú ráð fyrir að hann sé að meina að muna að ef RFC1918 tölur eru í notkun á neti viðkomandi þurfi að undanskilja það mælingum á erlendri umferð -- a.m.k. er það mjög svo æskilegt. -- Kveðja, Tolli tolli@tol.li
-*- Bjorn Davidsson <bjossi@snerpa.is> [ 2003-05-26 17:39 ]:
Það er svo annað mál að filtera þær á útfarandi umferð, eða hafna þeim sem innkomandi á border-router, sem á að sjálfsögðu að gera.
Uhhh... já, sem er punkturinn sem ég gleymdi í mínu svari. Þakka þeim sem hlýddu, látum þetta gott heita að sinni. -- Kveðja, Tolli tolli@tol.li
participants (3)
-
Bjorn Davidsson
-
Olafur Osvaldsson
-
Þórhallur Hálfdánarson