Re: (fwd) Re: [Gurus] Stolnar fartölvur / þráðlaus netkort
Sælir félagar,
Nú könnumst við væntanlega öll við þá plágu sem þjófnaður á tölvubúnaði er, en þar virðast fartölvur og annar dýr, auðflytjanlegur búnaður vera í sérstöku uppáhaldi.
Mér datt í hug að spyrja hér þá aðila sem reka þráðlaus net hvað þeir gera þegar notandi tilkynnir að tölvu hans hafi verið stolið. Farið þið yfir logga eða slíkt til að athuga hvort viðkomandi tölva hafi tengst einhversstaðar inn síðan henni var stolið? Hvað ef annar notandi vill síðar skrá viðkomandi tölvu í þjónustuna?
Hér hjá HÍ höfum við svokallaðan "válista", sem er listi yfir MAC addressur stolinna korta (margar fartölvur hafa innbyggð þráðlaus netkort, þannig að líklegast er að þessi tala breytist ekki milli eigenda), og við fáum svo sjálfvirka tilkynningu ef notandi reynir að skrá sig í þjónustuna með MAC addressu sem er á listanum.
Spurning, ef fleiri hafa eitthvað svipað, að við gætum samræmt þessa
Sæll Bjössi! Þetta líst okkur mjög vel á. Heimasíða samtaka internetþjónustuaðila er kjörinn vettvangur fyrir slíka lista. Mér fyndist ekkert að því að slíkur listi væri opinn almenningi sem gæti athugað með serial-númer "notaðra" fartölva áður en þær eru keyptar. Setja þyrfti líftíma á færslur á slíkum lista 12-18 mánuði eftir það má segja að búnaðurinn sé hvort eð er úreltur. Listi yfir MAC-addressur stolinna korta væri eitthvað sem við myndum örugglega nýta okkur hér í Tölvun. Bestu kveðjur Davíð í Tölvun Bjorn Davidsson <bjossi@snerpa.is> To: gurus@lists.isnic.is Sent by: cc: gurus-bounces@list Subject: (fwd) Re: [Gurus] Stolnar fartölvur / þráðlaus netkort s.isnic.is 04/30/03 11:42 AM Hér höfum við það. Ég legg til að við búum okkur til svona sameiginlegan lista. Við getum geymt hann á www.isp.is ef ekki annars staðar. kk, -B- ----- Forwarded message from bjarni@pta.is ----- From: bjarni@pta.is Subject: Re: [Gurus] Stolnar fartölvur / þráðlaus netkort To: Bjorn Davidsson <bjossi@snerpa.is> X-scanner: KAV Antivirus Ver. 3.0.3 (http://www.antivirus.is) X-Mailer: Lotus Notes Release 5.07a May 14, 2001 Date: Wed, 30 Apr 2003 11:34:55 +0000 X-MIMETrack: Serialize by Router on NSPTA/Post- og Fjarskiptastofnun(Release 5.07a |May 14, 2001) at 30.04.2003 11:34:56, Serialize complete at 30.04.2003 11:34:56 X-Virus-Scanned: by AMaViS, milter and f-prot - http://amavis.org/ and http://www.complex.is/ Sæll Björn Ekkert í fjarskiptalögunum hindrar ykkur að hafa slíkan lista. Kveðja Bjarni Bjarni Sigurðsson Póst- og fjarskiptastofnun Sími 510 1517 ************************************************************************************************************* Vinsamlegast athugið að tölvupóstur þessi og viðhengi hans eru einvörðungu ætluð þeim móttakanda sem tölvupósturinn er stílaður á. Tölvupósturinn og viðhengi hans gætu innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Ef þér hafið án tilætlunar, fyrir mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum eða viðhengjum hans biðjum við yður að fara eftir 2. mgr. 44. gr. laga um fjarskipti nr. 107/1999 og gæta fyllsta trúnaðar, hvorki lesa efni þeirra, skrá þau hjá yður, dreifa þeim áfram, né heldur notfæra yður þau á nokkurn hátt og tilkynna til Póst- og fjarskiptastofnunar samstundis að þau hafi ranglega borist yður. Póst- og fjarskiptastofnun Smiðjuvegi 68-70 200 Kópavogi Sími; 510-1500 Fax; 510-1509 Netfang; pta@pta.is ************************************************************************************************************* ************************************************************************************************************* Bjorn Davidsson <bjossi@snerpa.is> 28.04.2003 16:37 To: Kristofer Sigurdsson <ks@rhi.hi.is> cc: gurus@lists.isnic.is, bjarni@pta.is Subject: Re: [Gurus] Stolnar fartölvur / þráðlaus netkort Sælir.. Það hefur ekki reynt á þetta hjá okkur ennþá, en rétt athugað að þarna er eðlilegt, ef heimilt er að þeir sem reka þráðlaus kerfi haldi utan um sameiginlegan lista um MAC-addressur stolins búnaðar. Líklega er þetta (MAC-addressur búnaðar sem hefur verið tilkynntur stolinn) alveg sambærilegt við IMEI-númer á farsímum og eðlilegt væntanlega að sami háttur sé hafður á og í farsímakerfum. Hvernig það ferli svo nákvæmlega er, er ég ekki viss um en líklega best að Póst- og fjarskiptastofnun svari okkur því. Ég hef því áframsent þessar hugleiðingar á Bjarna Sigurðsson hjá PFS og óska hér með eftir umsögn frá honum um þetta mál. On Mon, 28 Apr 2003, Kristofer Sigurdsson wrote: lista?
-- Kristófer Sigurðsson Tel:
+354 525 4103
Netsérfræðingur/Network specialist E-mail: ks@rhi.hi.is Reiknistofnun HÍ/University of Iceland Public PGP key: finger -l ks@herdubreid.rhi.hi.is
_______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
-- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður. ----- End forwarded message ----- -- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður. _______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
Sælir, david@tolvun.is, Wed, Apr 30, 2003 at 11:58:57AM +0000 :
Sæll Bjössi!
Þetta líst okkur mjög vel á. Heimasíða samtaka internetþjónustuaðila er kjörinn vettvangur fyrir slíka lista. Mér fyndist ekkert að því að slíkur listi væri opinn almenningi sem gæti athugað með serial-númer "notaðra" fartölva áður en þær eru keyptar. Setja þyrfti líftíma á færslur á slíkum lista 12-18 mánuði eftir það má segja að búnaðurinn sé hvort eð er úreltur.
Ég er ósammála þessu - líftími þráðlausra netkorta er eins langur og kerfin sem styðja þau og eftir hinar umfangsmiklu fjárfestingar sem gerðar hafa verið hér á landi í þráðlausum netkerfum er ólíklegt að þeir staðlar sem nú eru í gangi sé neitt á förum. -- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 Netsérfræðingur/Network specialist E-mail: ks@rhi.hi.is Reiknistofnun HÍ/University of Iceland Public PGP key: finger -l ks@herdubreid.rhi.hi.is
participants (2)
-
david@tolvun.is
-
Kristofer Sigurdsson