Sælir, Nú hefur verið sett upp lítil og nett vél á RHnet sem þjóna á speglun fyrir hin og þessi söfn og heitir þessi vél ftp.rhnet.is. Vélin er 2x1Ghz PIII með 1280MB minni, við þetta eru svo tengdir 2 system diskar og 14x36GB IBM Ultra160 diskar sem eru samtals 504GB. Allt þetta er í boði Rannsóknar og Háskólanets Íslands (http://www.rhnet.is) og er öllum opið. Búið er að setja upp eftirfarandi söfn og fleiri eru væntanleg: Nafn: Slóð: Upprunastaður: ############################################################################ FreeBSD /pub/FreeBSD (ftp.freebsd.org) NetBSD /pub/NetBSD (ftp.netbsd.org) RedHat /pub/redhat (ftp.redhat.com) Debian /pub/debian (ftp.debian.org) Debian-ISO /pub/debian-iso (ftp.debian.org) Debian-non-US /pub/debian-non-US (ftp.debian.org) Slackware /pub/slackware (ftp.slackware.com) Linux-Kernel /pub/kernel.org (ftp.kernel.org) GNU /pub/gnu (ftp.gnu.org) XFree86 /pub/XFree86 (ftp.xfree.org) X11 /pub/X11 (ftp.x.org) X11-Contrib /pub/X11-Contrib (ftp.x.org) KDE /pub/kde (ftp.kde.org) CPAN /pub/CPAN (ftp.funet.fi) perl /pub/perl (ftp.funet.fi) SSH /pub/ssh (ftp.ssh.com) rsync /pub/rsync (rsync.samba.org) Samba /pub/samba (rsync.samba.org) proFTPD /pub/proftpd (ftp.proftpd.org) Bind /pub/bind (ftp.isc.org) Bind-9 /pub/bind9 (ftp.isc.org) DHCP /pub/dhcp (ftp.isc.org) INN /pub/inn (ftp.isc.org) Sendmail /pub/sendmail (ftp.sendmail.org) Squid /pub/squid (ftp.squid-cache.org) PostgreSQL /pub/postgresql (ftp.postgresql.org) IDStuff /pub/idstuff (ftp.idsoftware.com) Loki-Games /pub/lokigames (ftp.lokigames.com) ############################################################################ Hægt er að sækja allt með ftp,http og rsync. Einnig eru eftirfarandi slóðir virkar og vísað á sama þjón: ftp://ftp.is.kernel.org/pub/ http://www.is.kernel.org/pub/ http://www.is.squid-cache.org http://postgresql.rhnet.is/ http://gnu.rhnet.is/ ftp://ftp.is.freebsd.org/ http://www.is.freebsd.org/ cvsup.is.freebsd.org er með afrit af nýjasta source trénu fyrir FreeBSD. SuSE safn er í vinnslu en bíður svara frá þeirra mönnum. Endilega sendið ábendingar eða óskir um söfn til að bæta við á ftpadm@rhnet.is Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson