Listi yfir íslensk AS númer og IP tölur
Sælir, Fyrir stuttu var sett upp eftirfarandi upplýsingasíða sem hluti af RIX og gæti hún nýst þeim sem hafa áhuga á því að vita hvaða net og as-númer tilheyra íslandi. http://www.rix.is/is-as-nets.html Ætlunin er að reyna að hafa þennan lista tæmandi yfir IP net sem notuð eru hér svo endilega látið rix@rix.is vita ef einhver AS númer vantar. Athugið að IP tölu listi er fundinn í RIPE whois grunninum út frá AS skráningum þannig að mikilvægt er að þeim skráningum sé haldið rétt við. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
Hér er eitt sem fáir virðast vita af (enda er því ekki routað) OrgName: National University Hospitals OrgID: NUH Address: Raudararstigur 31 Address: IS-105 Reykjavik City: StateProv: PostalCode: Country: IS NetRange: 160.210.0.0 - 160.210.255.255 CIDR: 160.210.0.0/16 NetName: RSPNET NetHandle: NET-160-210-0-0-1 Parent: NET-160-0-0-0-0 NetType: Direct Assignment Comment: RegDate: 1992-06-12 Updated: 1992-06-12
Við vissum af þessu, en þar sem því er ekki rútað og er ekki með AS númer þá kemur það ekki fram á okkar listum, enda vita gagnslaust að lista net sem enginn hefur í raun aðgang að. /Óli Þann 02. mars 2004, ritaði Elias Halldor Agustsson eitthvað á þessa leið:
Hér er eitt sem fáir virðast vita af (enda er því ekki routað)
OrgName: National University Hospitals OrgID: NUH Address: Raudararstigur 31 Address: IS-105 Reykjavik City: StateProv: PostalCode: Country: IS
NetRange: 160.210.0.0 - 160.210.255.255 CIDR: 160.210.0.0/16 NetName: RSPNET NetHandle: NET-160-210-0-0-1 Parent: NET-160-0-0-0-0 NetType: Direct Assignment Comment: RegDate: 1992-06-12 Updated: 1992-06-12
_______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
-- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
Olafur Osvaldsson, Tue, Mar 02, 2004 at 10:51:49PM +0000 :
Við vissum af þessu, en þar sem því er ekki rútað og er ekki með AS númer þá kemur það ekki fram á okkar listum, enda vita gagnslaust að lista net sem enginn hefur í raun aðgang að.
Það má jafnvel deila um það hvort þetta sé "íslenskt" net, enda er því ekki rútað til Íslands (né nokkuð annað) og heyrir ekki undir neitt íslenskt AS númer. -- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 / MSN: ks@rhi.hi.is Netsérfræðingur/Network specialist Reiknistofnun HÍ/University of Iceland
participants (3)
-
Elias Halldor Agustsson
-
Kristofer Sigurdsson
-
Olafur Osvaldsson