check_mail og A færslur
Sælir gúrúar, Einn aðili út í bæ er með sendmail pósthús sem er eitthvað í vandræðum með að taka við pósti frá hinum og þessum lénum hjá Símanum að því er hann segir. Þetta er ekki viðvarandi heldur gerist bara stundum. Hann er að nota check_mail og virðist þetta script vilja sjá A record fyrir lén til að taka við pósti en MX færsla virðist ekki nóg. Mér dettur helst í hug að scriptið sé eitthvað gallað (af hverju er mx ekki nóg?) og að einhver dns vandræði séu á þessarri vél eða dns þjóni viðkomandi. Hefur einhver reynslu af þessu scripti og svipuðum vandamálum? Þakkir, -GSH
Það var Miðvikudagur í Apríl þegar gsh sagði:
Sælir gúrúar,
Einn aðili út í bæ er með sendmail pósthús sem er eitthvað í vandræðum með að taka við pósti frá hinum og þessum lénum hjá Símanum að því er hann segir. Þetta er ekki viðvarandi heldur gerist bara stundum.
Hann er að nota check_mail og virðist þetta script vilja sjá A record fyrir lén til að taka við pósti en MX færsla virðist ekki nóg.
Hvaða script er það? check_mail er líka rútína í sendmail, er það ekki það sem málið snýst um? Ef svo er, þá er vandamálið ef til vill fólgið í ResolverOptions (áður OI) í sendmail.cf Hvaða útgáfa af sendmail er þetta, og á hvernig stýrikerfi keyrir það?
Mér dettur helst í hug að scriptið sé eitthvað gallað (af hverju er mx ekki nóg?) og að einhver dns vandræði séu á þessarri vél eða dns þjóni viðkomandi.
Hefur einhver reynslu af þessu scripti og svipuðum vandamálum?
Þakkir, -GSH
_______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
-- |--Elías Halldór Ágústsson--elias@skyrr.is--http://The.BOFH.is/elias--| | Systems Administrator. NIC hdl: EHA2-IS and EA19-IS @whois.isnic.is | | http://www.skyrr.is/legal/disclaimer.txt | Microsoft delenda est | |-------Unsolicited commercial email will be dealt with harsly--------|
Elias Halldor Agustsson wrote:
Það var Miðvikudagur í Apríl þegar gsh sagði:
Sælir gúrúar,
Einn aðili út í bæ er með sendmail pósthús sem er eitthvað í vandræðum með að taka við pósti frá hinum og þessum lénum hjá Símanum að því er hann segir. Þetta er ekki viðvarandi heldur gerist bara stundum.
Hann er að nota check_mail og virðist þetta script vilja sjá A record fyrir lén til að taka við pósti en MX færsla virðist ekki nóg.
Hvaða script er það? check_mail er líka rútína í sendmail, er það ekki það sem málið snýst um? Ef svo er, þá er vandamálið ef til vill fólgið í ResolverOptions (áður OI) í sendmail.cf
Hvaða útgáfa af sendmail er þetta, og á hvernig stýrikerfi keyrir það?
Hef því miður ekki aðgang að kerfinu en version er 8.11.6. -GSH
participants (2)
-
Elias Halldor Agustsson
-
gsh