28 Jun
2002
28 Jun
'02
11:11 a.m.
Sælir, Eins og flestir hér vita þá kom nýlega upp öryggishola í apache vefþjóninum, sem er ekki frásögu færandi nema núna er einhver búinn að búa til trojan sem flakkar milli apache vefþjóna og installar sér sjálfur svipað og hefur gerst með Microsoft IIS vefþjóna. Ég mæli því með að allir sem ekki eru þegar búnir að uppfæra og/eða gera viðeigandi ráðstafanir vegna Apache vefþjóna sinna eyði helginni í þetta. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
8212
Age (days ago)
8212
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson