Þá eru svörin komin. Hafði t.d. ekki hugmynd um að Simnet og OgVodafone peer-uðu á milli sín. Takk fyrir mig :) Tek fram að búturinn með adsl módemið var bara létt grín og að ég á við hubbinn í módeminu - ekki sambandið sjálft, þó svo að ég myndi óska að svo væri ;)
S
-----Original Message----- From: Guðbjörn Hreinsson [mailto:gsh@centrum.is] Sent: 22. nóvember 2003 15:59 To: Snorri Beck; gurus@lists.isnic.is Subject: Re: [Gurus] Álag á RIX
- Er samningurinn rofinn? Nei.
- Er þetta vandamál yfir höfuð? Varla, nema fyrir Linu.net, Síminn Internet er með mun stærri tengingu við OGF sem er ódýrara heldur en að tengjast Rix. Það að tengjast RIX er því miður ekki hagkvæmt fyrir hvorki Símann né OGF.
- Ef þetta er vandamál - stendur það til bóta? Já, það er búið að panta allt sem þarf. Beðið eftir afhendingu.
- Er ekki bara nokkuð gott að ná 98.4% álagi á 100Mbit Ethernet tengingu? Þetta er örugglega spurnin um nákvæmni í mælingum en verður að teljast gott.
- Er eitthvað til í samsæriskenningunni um að innanlands traffík sé ekki í forgangi vegna þess að erlend sé betri tekjulind? Ekki svo ég viti. Flestir ISPar eru með Tucows og Akamai spegla og fleiri þjónustur (t.d. Háhraða svæðið á hugi.is) til að spara viðskiptavinum að þurfa að downloada erlendis frá. Flestir miða við að mán.gj. standi undir ölllum rekstri nema erlendri bandvídd, að notendur greiði sérstaklega fyrir það, bæði innifalið og umframmagn.
Að lokum langar mig að benda á að skv. mælisíðunni virðast bæði Lina.net og Íslandssími nú þegar hafa 1 Gb/s samband við RIX - en "stærsti internet þjónustuaðilinn" er með sömu tengingu og ég fæ úr litla ADSL módeminu mínu.. ;)
Síminn og OGF peera sín á milli á 1 Gb sambandi, en rosalega ert þú með "sterkt" ADSL módem? mbk, -GSH
participants (1)
-
Snorri Beck