----- Original Message -----From: Veturliði StefánssonSent: Friday, November 21, 2003 8:22 PMSubject: Re: [Gurus] Fw: fimman.isÞetta athæfi er kolólöglegt og refsivert. Samkvæmt 46. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 (sjá vefslóðina http://www.althingi.is/lagas/129/2003081.html) er bannað að senda fólki óumbeðnar auglýsingar í tölvupósti (þ.m.t. SMS og MMS) eða á faxi. Ergo ein óumbeðin auglýsing í tölvupósti er SPAM og það þarf ekkert að rökræða það frekar.Það er hægt að kæra þetta til lögreglu enda varðar þessi háttsemi refsingu sbr. 74. gr. fjarskiptalaganna.Ákvæði 14. gr. húsgöngu- og fjarsölulaga sem heimilar eina óumbeðna útsendingu nr. 46/2000 hefur hins vegar ekki verið fellt úr gildi þótt að það fjalli um sömu hluti og 46. gr. fjarskiptalaganna. Þetta helgast af klúðri í lagasetningu sem veldur því að það er ákveðinn réttaróvissa á þessu sviði sem að löggjafinn þarf að kippa í liðinn.Í Danmörku féll nýlega dómur þar sem norskt fyrirtæki var dæmt til að greiða 15.000. DKR fyrir að senda 156 E-maila með óumbeðnum auglýsingum. Það er hægt að skoða umfjöllun um dóminn á þessari vefslóð: http://www.fs.dk/presse/03/pm010503.htmÉg er búinn að taka saman smá pistil um ruslpóst og spam sem þið getið nálgast hérna inn á heimasíðu Neytendasamtakanna ef þið viljið kynna ykkur þetta nánar sjá vefslóðina: http://www.ns.is/textar/pistlar/pistill-030913-losna-v-markpost-simasolu.htmKv. Veturliði Þ. Stefánsson----- Original Message -----From: Andri ÓskarssonSent: Friday, November 21, 2003 7:19 PMSubject: [Gurus] Fw: fimman.isÉg fékk einhverja auglýsingu frá þeim. Aldrei skráð mig á eitt né neitt. Hvernig er mín staða í þessu, langt síðan ég hef þurft að standa í þessu innanlands.Rak þetta til Umsjá Nýherja og sendi þeim póst. Svör eru á þann háttinn að þetta sé "auglýsing" ekki "spam". Ég skilgreini spam sem óumbeðinn ruslpóst. Hvort sem hann er sendur af þessum aðilla í fyrsta eða þriðja skipti.Kveðja,Andri Óskarsson----- Original Message -----Sent: Friday, November 21, 2003 3:56 PMSubject: fimman.is> Saell Andri Eg er staddur i Svithjod og get thess vegna ekki notad
> islenska stafi a therri vel sem eg er a nuna :), vonandi afsakardu thad.>IThessu tilviki, thar sem fimman er ad senda ther auglysingu, er ekki um SPAM ad raeda,heldur hefur fyrirtaekid leyfi til
> ad senda obedna ( sem thydir ad thu hefur ekki skrad thig hja theim )
> auglysingu einu sinni til thin og ADEINS einu sinni, ef um endurtekinn
> atburd er ad raeda er thetta ordid SPAM og thvi ologlegt og tha er haegt
> ad fara i einhverjar adgerdir, fram ad thvi get eg ekkert gert.Fimman.is er vidskiptavinur Umsja Nyherja og berum vid thvi ekki abyrgd a theirri
> starfssemi, thessi auglysing hefur verid send fra theim a theirra vef.
> Thessi abending er samt vel theginn og vid munum fylgjast betur med theim
> a naestunni, Ef thu hefur fengid thessa auglsysingu oftar, lattu mig tha
> vita og eg mun raeda vid tha :)
Með kveðju,
Jóhann MW Einarsson
jmw@nyherji.is
Kerfisstjóri, Umsjá Nýherja
CLP "Certified Lotus Professional"
MCSE "Microsoft Certified System Engineer"
MCSA "Microsoft Certified Systems Administrator"
_______________________________________________
Gurus mailing list
Gurus@lists.isnic.is
http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
_______________________________________________
Gurus mailing list
Gurus@lists.isnic.is
http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus