Halldór
Kristjánsson ritaði:
Sælir
Ég var að velta fyrir mér hvort að þetta væri rétti staðurinn til að
spyrjast fyrir um mail vírusa.
Ef svo er þá hef ég verið að fá senda til mín undanfarna daga nokkur
hundruð pósta sem allir koma frá sömu ip tölu en allir með mismunandi
addresur sendanda og sennilega er þetta einhver vírus sem er að senda
mér allan þennan póst... Ekki er líklegt að webmaster hjá símanum sé að
senda mér þessar upplisingar á ensku
:)
Spurningin hjá mér er þessi: Hvað get ég gert til að hætta að fá
þetta sent? eða get ég eitthvað gert yfirleitt við svona fjöldapósti?
Kveðja með von um einhver svör Dóri k
Hérna er svo meðfilgjandi eitt af skeitunum sem ég hef verið að fá!
>From webmaster@simnet.is Thu Dec 1
02:49:25 2005
X-Apparently-To: xxxx@yahoo.com via 66.163.179.190;
Thu, 01 Dec 2005 02:50:40 -0800
X-YahooFilteredBulk: 194.144.36.18
X-Originating-IP: [194.144.36.18]
Return-Path: <webmaster@simnet.is>
Authentication-Results: mta114.mail.re2.yahoo.com from=simnet.is;
domainkeys=neutral (no sig)
Received: from 194.144.36.18 (HELO ynueoxvqg.is) (194.144.36.18) by
mta114.mail.re2.yahoo.com with SMTP; Thu, 01 Dec 2005 02:50:33 -0800
From: webmaster@simnet.is Add to
Address BookAdd to Address Book Add Mobile Alert
To: x_mail-list@yahoo.com
Date: Thu, 01 Dec 2005 10:49:25 UTC
Subject: Registration Confirmation
Importance: Normal
X-Priority: 3 (Normal)
Message-ID: <c698ba20ddad.0af15@simnet.is>
MIME-Version: 1.0
Content-Type: multipart/mixed; boundary="====cef7b92.a2680c67"
Content-Transfer-Encoding: 7bit
This is a multi-part message in MIME format.
Content-Length: 56226
Account and Password Information are attached!
***** Go to: http://www.simnet.is
***** Email: postman@simnet.is
Attachments:
Files: reg_pass.zip reg_pass.zip (54k)
_______________________________________________
Gurus mailing list
Gurus@lists.isnic.is
http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
Jæa eftir að hafa fengið 223 skeiti á nokrum dögum, og öll frá sömu pi
töluni þá ákvað ég að senda hérna inn smá hjálparbeiðni og hef ekki
fengið eitt skeiti síðan þá.
Ég vill þakka sérstaklega öllum þeim sem aðstoðuðu mig við þetta Því
þeir voru all nokkrir og snöggir að svara með mörg góð ráð