Sælir, Mig langaði til að benda á grein sem birist í Morgunblaðinu, en í henni viðrar forstjóri Og þá skoðun sína, að stemma verði stigu við ofnotkun tölvupósts, þar sem samskiptamátinn henti "ákaflega illa til langra skoðanaskipta" og ali á misskilningi. Taka ber fram að hér er ekki um skeytasendingar með afþreyingarefni eða öðru slíku, heldur gengur maðurinn svo langt að hann vill banna notkun tölvupósts í vinnutengd málefni. Þetta er forstjóri eins stærsta fjarskiptafyrirtækis landsins. Frétt á mogga: http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1052004 -- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 Netsérfræðingur/Network specialist E-mail: ks@rhi.hi.is Reiknistofnun HÍ/University of Iceland Public PGP key: finger -l ks@herdubreid.rhi.hi.is