-*- G.A.Grjetarsson <gestur@svaka.net> [ 2004-09-29 12:23 ]:
netþjónustuaðilum varðar í raun ekkert hvað notendur eru að gera á línum sínum. Að hlera tengingar notenda og sundurliða hvað þeir eru að gera, heyrir undir fjarskiptalög og er þar skýrt kveðið á um varðandi hlerun símtala sem þetta er mjög náskylt. [...]
Ég ætla ekki að kommenta á umræðuefnið sjálft, en hinsvegar verð ég aðeins að mótmæla þessum rökum sem þú notar (eða ætti ég að segja rökleysu?) Mega símafyrirtæki þá ekki skoða símanúmer sem notendur hringja í til að ákveða í hvaða gjaldflokk símtalið fer? Sé ekki mun á að skoða source/destination addressu á IP pakka, og að skoða símanúmer. Þú ert ekki farinn að hlera samskipti fyrr þú ert farinn að skoða innihald (payload). -- Kveðja, Tolli tolli@tol.li