13 Feb
2004
13 Feb
'04
3:14 p.m.
Hæ krakkar, Ísak Ben., Fri, Feb 13, 2004 at 03:09:46PM -0000 :
Sælir.
Snerpa ehf hleypir ekki notendum sínum út á porti 25, þeir sem vilja senda póst frá sér verða þá einfaldlega að nota okkar póstþjón sem "smarthost" og þarf ekkert ssl eða smtp auth því þeir geta talað við okkar póstþjón á porti 25. Kostirnir eru augljósir og neikvæðu hliðarnar engar ?
Ekki nema þær, að spammið sem vírussmitaðir notendur senda fer í gegnum póstþjóninn ykkar, og það verður því hann sem fer á alla þekkta og óþekkta blackhole lista? :) -- Kristófer Sigurðsson Tel: +354 525 4103 Netsérfræðingur/Network specialist Reiknistofnun HÍ/University of Iceland