29 Aug
2003
29 Aug
'03
11:49 p.m.
Guðbjörn, Þann 29. ágúst 2003, ritaði Guðbjörn S. Hreinsson eitthvað á þessa leið:
Fékk hann líka, en af hverju nota postmaster? -GSH
Ég nota venjulega alltaf abuse@ nema ég viti fyrir víst að það virki ekki, en ég get gert mér í hugarlund að postmaster@ hafi verið valið þar sem það er eina póstfangið sem ISNIC gerir kröfu um að sé virkt á öllum .is lénum. Eins kemur postmaster@simnet.is upp við uppflettingu í abuse.net gagnagrunninum: http://www.abuse.net/lookup.phtml?DOMAIN=simnet.is /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is