4 Apr
2002
4 Apr
'02
3:29 p.m.
Málið er meira að segja flóknara en það. Ef ég má vitna hér í fjarskiptalög (1999/107):
44. gr. Vernd fjarskiptasendinga. * Enginn sem starfar við fjarskiptavirki, net eða þjónustu má skjóta undan skeytum, gögnum, myndum eða öðrum merkjum sem afhent eru til fjarskiptaflutnings eða liðsinna öðrum við þess konar athæfi.
Fæ ekki séð hvernig menn ættu að fara að þvi að "skjóta undan" skeytum sem þeir taka aldrei við? Eru aldrei "afhent"? -- Marius