Góðir nethálsar. Ég fékk í morgun símtal frá notanda annars ISP'a sem hélt því fram að þar á bæ teldist Snerpa ekki sem innanlandsumferð. Ekki veit ég hvort þetta er rétt, en sé þó ástæðu til að biðja þá sem sjá um magnmælingar á samböndum, þar sem mælt er aðskilið innanlands- og utanlands að fullvissa sig um að þeir séu að sortera eftir réttum netum. Hér að neðan er taflan sem ég nota, en hægt er að stemma þessi net af, t.d. á vef RIX http://www.rix.is/connected.html eða með því að fletta upp í routerum eftir íslensku AS-númerunum: 1850 15474 6677 15605 12969 21051 25509 24743 25244 Ég lýsi einnig eftir URL's á þau íslensku Looking glass sem ekki eru nú þegar á bókamerkjasíðunni minni: http://network.it.is/bookmarks.html S.s. tékkið af hvað net eru skilgreind innanlands (ekki gleyma RFC-1918 heldur) -B- 1 IANA-BBLK-RESERVED 172.16.0.0/12 1 IANA-CBLK1 192.168.0.0/16 1 LINKLOCAL 169.254.0.0/16 1 RESERVED-10 10.0.0.0/8 1 IS-SNERPA-ISP 193.109.16.0/20 3 ICENET: CUSTOMER MERCK 155.91.74.0/24 3 IS-ICENET-20000218 213.167.128.0/19 3 IS-ICENET-960729 194.105.224.0/19 3 IS-ICENET-980819 212.30.192.0/19 3 ISSIMI 157.157.0.0/16 3 ISSIMI2 192.147.34.0/24 3 NETBLK-DODDS-EUR 204.219.180.0/22 3 NETBLK-DODDS-EUR 204.219.220.0/22 4 IS-LINANET-20000731 62.145.128.0/19 4 IS-LINANET-20010109 213.220.64.0/18 4 IS-LINANET-20020805 81.15.0.0/17 4 IS-NWC-20021114 213.181.96.0/19 5 IS-MINET-20010319 217.151.160.0/19 6 ISNET 130.208.0.0/16 7 IS-ISNIC 193.4.58.0/23 8 IS-ISLANDSSIMI-20000119 213.176.128.0/19 8 IS-ISLANDSSIMI-20000703 213.213.128.0/19 8 IS-ISLANDSSIMI-2000804 217.9.128.0/20 8 IS-ISLANDSSIMI-950307 194.144.0.0/16 8 IS-ISLANDSSIMI-960117 193.4.0.0/16 11 IS-DECODE-20020904 212.126.224.0/19 12 IS-VORTEX-20021211 213.190.96.0/19 -- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður. TIL SÖLU NETBÚNAÐUR: http://www.snerpa.is/misc/forsale/