Sælnú

 

Ég er nýkominn á þennan lista og nú vantar mig ráð. Þannig er að ég er með Linux vél á netinu hjá mér sem ég fékk ábendingu um að væri smituð af  ormi þeim sem nefndur er í efnislínu þessa pósts (Apache/mod_ssl Worm). Þegar ég fór að lesa um hegðun hans þá passaði það alltsaman. Ég fór í gegnum þær leiðbeiningar sem ég fann við að uppfæra pakka á vélinni hjá mér.

 

Þessar upplýsingar fann ég á http://rhn.redhat.com/errata/RHSA-2002-160.html .

 

Nú er spurningin sú, hvernig veit ég fyrir víst hvort ég er laus við þennan ófögnuð af vélinni hjá mér?

Þekkir ekki einhver leið til sjá þetta.

 

 

Kveðjur bestar

 

----------------------------------------------------------

Adam Óskarsson - Kerfisstjóri VMA - adam@vma.is