Elias, Þann 13. júní 2002, ritaði Elias Halldor Agustsson eitthvað á þessa leið:
Einfaldlega vegna þess að rfc822 4.4 og rfc2822 3.6.2 (sjá 3.6.3 og 2.2) segja að það verði að vera header í DATA partinum af skeytinu sem segi hvaðan pósturinn er sendur.
Ég brýt ekki á þessu, ég held því aftur staðfastlega fram að þar sem það er svo auðvelt að setja From: headerinn í hvað sem notanda hentar þá er envelope-from addressan sú sem á að skoða ef einhver vafi liggur á frá hverjum skeytið er, ekki það að ef maður kann til þá er jafn auðvelt að falsa þá addressu. Ég hef ekki séð marga spammera fara eftir rfc2822 við formun á spaminu sem þeir senda og ég efast um að þeim fari fjölgandi. Þetta verður mitt síðasta innlegg í þessa umræðu þína Elías. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is