hvernig ætlaru að réttlæta slíka gjaldskrá fyrir notendum þegar notendur sem tengjast greiða sjálfir fyrir línur sínar og afnot af þeim? og í ljósi þeirrar staðreyndar að þjónustuaðili sjálfur greiðir ekki fyrir innlenda traffík þar sem hún er samhýt sem allir nota eftir þörfum og kosta sameiginlega, og þannig engin sérstakur kostnaður að myndast? netþjónustuaðilum varðar í raun ekkert hvað notendur eru að gera á línum sínum. Að hlera tengingar notenda og sundurliða hvað þeir eru að gera, heyrir undir fjarskiptalög og er þar skýrt kveðið á um varðandi hlerun símtala sem þetta er mjög náskylt. Ef notandi kýs að tengjast p2p eða reka slíkt á sinni tengingu, þá er það á hans/hennar ábyrgð ekki netþjónustunnar sem hlutverki gegnir í að einbeita sér að því að vera betri og öruggari þjónustuaðili en á ekki í neinum kringumstæðum að finna sig í lögregluhlutverkinu. kveðja Gestur ASP Svo RITAÐI: Kristinn Soffanias Runarsson
Væri ekki ágætt að byrja á að rukka fyrir innanlandsnotkun (eða innanlandsdownload bara). Og bandvíddin mín færi í eitthvað skemmtilegt og hollt? Þessir P2P höbbar myndu þá deyja af sjálfu sér.
kveðja, soffi soffi@tsc.is
-- Þessi póstur er... ætlaður öllum og þarfnast ekki neins spes disclaimer :)
_______________________________________________ Gurus mailing list Gurus@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/gurus
kveðja Gestur