20 Apr
2004
20 Apr
'04
11:41 a.m.
Sælir félagar. Hvaða hámörk eru menn að setja á notendur sína ? Ég hef spurst aðeins fyrir um og heyrt tölur frá 10 MB upp í 100 MB. Væri gaman að vita hvaða takmörk menn eru að setja á þetta, einnig spurning hvort það sé ekki full ástæða til að ISP'ar komi sér saman um einhverja ákveðna stærð sem viðmiðun og "gott" væri til að allir takmörkuðu sig við ? -- Ísak Ben, Kerfisstjóri, http://www.snerpa.is